Liverpool gefst ekki upp á Isak - Newcastle vill Rashford - Gyökeres neitar að ræða við Sporting
Mættu Brasilíu og Kólumbíu - „Þetta mun vera með mér það sem eftir er"
Samúel Kári hefði átt að fá gult og Karl Friðleifur rautt
Örvar Logi: Þetta er einum of gaman til að vera ekki að gera þetta oftar
Jökull: Hefði viljað sjá Hauk vinna þetta mót
Haraldur Freyr: Það er bara réttmæt spurning
Eiður Aron: Það er náttúrulega bara frábært að vera hérna
Súrrealískt að spila við Keflavík - „Lít ennþá upp til þeirra beggja"
Siggi Höskulds: Þessi bikarleikur kom kannski ekkert á frábærum tíma
„Ætla að leyfa mér að segja að Eiður Aron sé einn besti leikmaður landsins í augnablikinu“
Best í Mjólkurbikarnum: Þá var þetta komið gott
Jói Bjarna skoraði og lagði upp: Þetta er súrt og sætt
Karl Friðleifur: Það eru mismunandi skoðanir mér er alveg sama
Donni: Leiðinlegt hvernig liðið brotnaði og varð þreyttara
Sölvi: Bjóst við rauðu spjaldi þarna
Óskar Hrafn: Þetta hjálpar mér ekkert - Ég verð bara að trúa þeim
„Eiginlega bara drullað yfir okkur"
Elmar Kári: Búinn að bíða eftir þessu
Maggi: Sýnir trúna sem við erum með
Vuk: Er kannski nær markinu og með meira sjálfstraust
Jón Þór: Stóru vandamálin liggja ekki þar
   fös 23. maí 2025 21:45
Alexander Tonini
Sandra Sig: Viltu heiðarlegt svar?
Kvenaboltinn
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
„Mér líður bara vel, þetta voru bara frábær þrjú stig sem var planið, bara ógeðslega gaman", sagði Sandra Sigurðardóttir eftir sigur FH kvenna gegn Breiðabliki í Kaplakrikanum í kvöld.

„Viltu heiðarlegt svar?", sagði Sandra þegar hún var spurð hvort hún hefði fylgst með FH í sumar.

„Ekkert eitthvað af ráði, ég er mjög lítið búin að horfa, en gott lið sem ég er að koma inn í".

Lestu um leikinn: FH 2 -  1 Breiðablik

Sandra dró fram markmannshandskanna eftir tveggja ára hlé og svaraði neyðarkalli FH þegar Aldís Guðlaugsdóttir lenti í því óláni að slíta krossband í síðasta leik.

Guðni og Hlynur hafa ekki verið að tefla fram neinum varamarkvörði í sumar og því verður að teljast góður happafengur að Sandra samþykkti að stíga upp og fylla þetta risastóra skarð sem Aldís skilur eftir sig.

„Heldur betur og bara pressa að halda standard, því hún er frábær markmaður og ótrúlega ömurlegt að hún skuli lenda í þessu, þetta fylgir víst þessum íþróttum stundum"
Athugasemdir