Man Utd ætlar að hreinsa til í leikmannahópnum - Vardy orðaður við Valencia
Guðni Eiríks: Maður vill að FH liðið standi fyrir eitthvað
Óskar Hrafn: Við stjórnum leiknum frá upphafi til enda
Gunnar Heiðar: Ekki margir í þessari deild sem geta gert þetta
Hemmi: Skiptir mestu máli hvað þú gerir inni í vítateigunum
Rúnar: Fékk aldrei önnur skilaboð en að þurfa að vinna deildina þegar ég var í KR
Skoraði gegn uppeldisfélaginu - „Frekar valið þetta mark heldur en þrjú önnur"
Birna Kristín: Maya hljóp og hljóp og hljóp
Árni Freyr: Þetta er skellur
Venni: Þurfum að kýla í gang betri niðurstöður á heimavelli
Jóhann Birnir: Ég gef honum líka heiðurinn af þessu
Kári Sigfússon: Búinn að æfa þetta síðan að ég var krakki
Óli Hrannar: Keflavík er bara margfalt betra lið heldur en við í dag
„Það er verra að tapa leikjum en vinna þá"
Sandra Sig: Viltu heiðarlegt svar?
Donni: 0-0 hefðu verið sanngjörn úrslit
John Andrews: Höfum spilað vel í síðustu fjórum leikjum
Óskar Smári: Við grétum aðeins saman ég og systir mín
Kristján Guðmunds: Eigum að fá meira úr því sem við erum að gera
Gylfi Tryggva: Verður ekki sýndur á mörgum heimilum í vikunni
Dominic Ankers: Heppnin var ekki með okkur í þetta skipti
   fös 23. maí 2025 21:07
Halldór Gauti Tryggvason
John Andrews: Höfum spilað vel í síðustu fjórum leikjum
Kvenaboltinn
John Andrews, þjálfari Víkings.
John Andrews, þjálfari Víkings.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ánægður með að hafa fengið stig. Við höfum spilað svo vel í síðustu fjórum deildarleikjum, verið góðar og fengið helling af færum en ekki stig, þannig að ég segi ekki nei við stigi,“ sagði John Andrews eftir jafntefli við Val í kvöld.


Lestu um leikinn: Valur 1 -  1 Víkingur R.

Víkingur hafði ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og hefur verið bras fyrir Víkingskonur að næla sér í stig. „Þetta er vonbrigðs byrjun stigalega séð en ég get ekki verið reiður út í leikmennina fyrir frammistöður og færasköpun. Þetta er gott stig.“ 

„Ég verð að þakka, ekki bara leikmönnunum heldur líka stjórninni og fólkinu í stúkunni, það hefur ekki verið nein neikvæð orka inn í klúbbnum síðustu fimm ár. Við töpum fjórum í, engin neikvæðni, allir voru í sama liði og allir vissu að við myndum koma hingað og gera okkar besta, eins og við gerum alltaf.“

Valur fékk vítaspyrnu í blálok leiksins en Sigurborg Katla, markvörður Víkings varði vítaspyrnuna. „Ég er hæstánægður. Ég og dómarinn áttum gott spjall eftir leikinn að því að mér fannst þetta ekki vera víti en honum fannst það þannig að við ákváðum að vera sammála um að vera ósammála. Réttlæti. Katla er búin að eiga stórkostleg ár í meistaraflokki og að kóróna þau svona með þessari vörslu. “

Víkingur mætir FH í næstu umferð. „Við höfum ekki skoðað liðið síðan í æfingarleik gegn þeim í apríl. Við höfum núna tvær vikur til þess að undirbúa okkur og vonandi fáum við leikmenn til baka. “

Viðtalið við John Andrews má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. 


Athugasemdir
banner