Khvicha Kvaratskhelia, leikmaður PSG, segir að Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, sé erfiðasti varnarmaðurinn sem hann hefur mætt.
PSG og Liverpool áttust skemmtilegu einvígi í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þar sem PSG hafði betur að lokum. Kvaratskhelia var í viðtali hjá Rio Ferdinand sem spurði hann út í erfiðasta andstæðinginn.
PSG og Liverpool áttust skemmtilegu einvígi í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þar sem PSG hafði betur að lokum. Kvaratskhelia var í viðtali hjá Rio Ferdinand sem spurði hann út í erfiðasta andstæðinginn.
„Það eru erfiðir varnarmenn í Frakklandi, fljótir og erfitt að spila á móti þeim," sagði Kvaratskhelia.
„Trent er mjög góður leikmaður. Ég get ekki nefnt marga en síðan ég kom til París er Trent sá erfiðasti."
Athugasemdir