Liverpool gefst ekki upp á Isak - Newcastle vill Rashford - Gyökeres neitar að ræða við Sporting
Mættu Brasilíu og Kólumbíu - „Þetta mun vera með mér það sem eftir er"
Samúel Kári hefði átt að fá gult og Karl Friðleifur rautt
Örvar Logi: Þetta er einum of gaman til að vera ekki að gera þetta oftar
Jökull: Hefði viljað sjá Hauk vinna þetta mót
Haraldur Freyr: Það er bara réttmæt spurning
Eiður Aron: Það er náttúrulega bara frábært að vera hérna
Súrrealískt að spila við Keflavík - „Lít ennþá upp til þeirra beggja"
Siggi Höskulds: Þessi bikarleikur kom kannski ekkert á frábærum tíma
„Ætla að leyfa mér að segja að Eiður Aron sé einn besti leikmaður landsins í augnablikinu“
Best í Mjólkurbikarnum: Þá var þetta komið gott
Jói Bjarna skoraði og lagði upp: Þetta er súrt og sætt
Karl Friðleifur: Það eru mismunandi skoðanir mér er alveg sama
Donni: Leiðinlegt hvernig liðið brotnaði og varð þreyttara
Sölvi: Bjóst við rauðu spjaldi þarna
Óskar Hrafn: Þetta hjálpar mér ekkert - Ég verð bara að trúa þeim
„Eiginlega bara drullað yfir okkur"
Elmar Kári: Búinn að bíða eftir þessu
Maggi: Sýnir trúna sem við erum með
Vuk: Er kannski nær markinu og með meira sjálfstraust
Jón Þór: Stóru vandamálin liggja ekki þar
   fös 23. maí 2025 22:27
Anton Freyr Jónsson
Árni Freyr: Þetta er skellur
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta er skellur, við ætluðum að vinna alla heimaleiki og við vorum einfaldlega bara ekki nógu góðir í dag." sagði Árni Freyr Guðnason þjálfari Fylkis eftir tapið á heimavelli í kvöld gegn Þrótti Reykjavík


Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  2 Þróttur R.

„Við fengum tvo til þrjá góða sénsa í fyrri hálfleik, eðlilega fáum við færi á okkur í lokin þegar við setjum á þá og þeir leggjast bara á teiginn en heilt yfir var sóknarleikurinn ekki góður."

„Við bara náðum bara ekki að opna þá og náðum ekki að færa boltann nógu hratt á milli kannta."

„Það eru náttúrulega bara fimm leikir búnir, það er nóg eftir en við þurfum bara að fara skora fleiri mörk, við erum ekki að skora nógu mikið af mörkum og erum ekki að fá á okkur mikið af færum, sérstaklega þegar leikurinn er í svona eðlilegu jafnvægi þannig það er bara halda áfram og næsti leikur."


Viðtalið við Árna Frey má sjá nánar í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner