Man Utd í viðræðum um Donnarumma - Rodrigo Muniz er orðaður við Newcastle
Víkingar fara til Danmerkur - „Fínt að vera fara eitthvað aðeins nær en að vera fara til Kósóvó eða Albaníu"
Miklu meira álag á Val en Zalgiris - „Að komast áfram er ekki bara fyrir okkur“
Sölvi Geir: Erum komnir í törn sem er virkilega skemmtileg en á sama tíma krefjandi
Danni Hafsteins: Bara geggjað, alltaf gaman í Köben
Jón Óli: Hrikalega sár og svekktur
Kom Adam á óvart að hafa ekki byrjað - „Ég get ekkert sagt“
Þjálfari Silkeborg: Þetta er ekki léttir heldur gleði
Nik: Ég myndi ekki segja að ég væri stoltur
Hallgrímur Mar: Þeir skoruðu eitthvað ógeðslegt mark sem tryggði þeim sigur
Haddi Jónasar: Hefðum átt að vinna - Klúðrum þremur dauðafærum í framlengingunni
Heimsóknin - KFA og Höttur/Huginn
Þjálfari Silkeborg: Dáist að aganum í leik KA
Fyrirliði Silkeborg: Kom mér smá á óvart að þeir æfa ekki eins og atvinnumannalið
Haddi Jónasar: Það er komin alvöru pressa á þá
Langþráður draumur KA manna rætist - „Loksins erum við komnir heim; upp á Brekku"
Gísli Gotti: Maður upplifir ekki oft svona leiki en þetta var ekkert eðlilega gaman
Bjarni Jó: Er það ekki svona sem við viljum hafa þetta?
Alli Jó: Ekki skemmtilegur leikur fyrir hlutlausan
Gabríel Aron: Það er mín upplifun
Gabríel Snær: Þeir segja að það sé algjört rugl að fara þangað
   fös 23. maí 2025 22:54
Stefán Marteinn Ólafsson
Skoraði gegn uppeldisfélaginu - „Frekar valið þetta mark heldur en þrjú önnur"
Lengjudeildin
Amin Cosic skoraði þriðja mark Njarðvíkur
Amin Cosic skoraði þriðja mark Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Njarðvík heimsótti HK í Kórnum þegar fjórða umferð Lengjudeildarinnar hófst í kvöld. 

Njarðvíkignar voru virkilega flottir í kvöld og höfðu að lokum frábæran útisigur.


Lestu um leikinn: HK 1 -  3 Njarðvík

„Mjög glaður, þetta er eiginlega ólýsandi og ég get ekki sagt hversu glaður ég er" sagði Amin Cosic leikmaður Njarðvíkur eftir sigurinn í kvöld en hann skoraði jafnframt þriðja mark Njarðvíkinga.

Njarðvík sótti sterkan sigur á erfiðum útivelli en það verða líklega ekki mörg lið sem mæta í Kórinn og fara með öll stigin burt þaðan.

„Mér fannst við ef ég á að vera hreinskilinn bara betra liðið. Við spiluðum boltanum líka fallegra og þetta var meira svona 'kick and run' hjá þeim þannig mér fannst við eiga þetta fyllilega skilið" 

Amin Cosic er uppalinn HK-ingur og tókst að skora alveg í restina.

„Það var geggjað. Ég tók líka skemmtilegt fagn þarna og þetta var geggjuð tilfinning" 

Amin Cosic fannst virkilega skemmtilegt að skora gegn sínum gömlu félögum og langaði mest af öllum liðum að ná marki gegn þeim.

„HK 100%. Ég hefði frekar valið þetta mark heldur en þrjú önnur mörk í einhverjum öðrum leik"

Nánar er rætt við Amin Cosic í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 15 9 5 1 27 - 12 +15 32
2.    Njarðvík 15 8 7 0 36 - 14 +22 31
3.    Þróttur R. 15 8 4 3 28 - 23 +5 28
4.    Þór 15 8 3 4 34 - 22 +12 27
5.    HK 15 8 3 4 26 - 18 +8 27
6.    Keflavík 15 7 4 4 34 - 24 +10 25
7.    Völsungur 15 5 3 7 25 - 31 -6 18
8.    Grindavík 15 4 2 9 29 - 42 -13 14
9.    Selfoss 15 4 1 10 15 - 30 -15 13
10.    Fylkir 15 2 5 8 20 - 26 -6 11
11.    Fjölnir 15 2 5 8 22 - 36 -14 11
12.    Leiknir R. 15 2 4 9 13 - 31 -18 10
Athugasemdir