Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
„Þetta verkefni sem hún hefur gengið í gegnum er ótrúlegt"
Foreldrar Áslaugar Mundu á sínu þriðja EM - „Ekki hægt að sleppa þessu“
Bryndís mætt sem stuðningsmaður: Tók tíma að sætta sig við það
Halla forseti mætt til Sviss: Ég hef óbilandi trú á liðinu
Rúnar eiginmaður Natöshu: Ótrúlegt stolt fyrir okkar fjölskyldu
Rob Holding: Mættur til að styðja Ísland og Sveindísi
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
   fös 23. maí 2025 22:54
Stefán Marteinn Ólafsson
Skoraði gegn uppeldisfélaginu - „Frekar valið þetta mark heldur en þrjú önnur"
Lengjudeildin
Amin Cosic skoraði þriðja mark Njarðvíkur
Amin Cosic skoraði þriðja mark Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Njarðvík heimsótti HK í Kórnum þegar fjórða umferð Lengjudeildarinnar hófst í kvöld. 

Njarðvíkignar voru virkilega flottir í kvöld og höfðu að lokum frábæran útisigur.


Lestu um leikinn: HK 1 -  3 Njarðvík

„Mjög glaður, þetta er eiginlega ólýsandi og ég get ekki sagt hversu glaður ég er" sagði Amin Cosic leikmaður Njarðvíkur eftir sigurinn í kvöld en hann skoraði jafnframt þriðja mark Njarðvíkinga.

Njarðvík sótti sterkan sigur á erfiðum útivelli en það verða líklega ekki mörg lið sem mæta í Kórinn og fara með öll stigin burt þaðan.

„Mér fannst við ef ég á að vera hreinskilinn bara betra liðið. Við spiluðum boltanum líka fallegra og þetta var meira svona 'kick and run' hjá þeim þannig mér fannst við eiga þetta fyllilega skilið" 

Amin Cosic er uppalinn HK-ingur og tókst að skora alveg í restina.

„Það var geggjað. Ég tók líka skemmtilegt fagn þarna og þetta var geggjuð tilfinning" 

Amin Cosic fannst virkilega skemmtilegt að skora gegn sínum gömlu félögum og langaði mest af öllum liðum að ná marki gegn þeim.

„HK 100%. Ég hefði frekar valið þetta mark heldur en þrjú önnur mörk í einhverjum öðrum leik"

Nánar er rætt við Amin Cosic í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 10 6 4 0 18 - 5 +13 22
2.    Njarðvík 10 5 5 0 24 - 10 +14 20
3.    HK 10 5 3 2 19 - 11 +8 18
4.    Þór 10 5 2 3 25 - 17 +8 17
5.    Þróttur R. 10 4 3 3 18 - 17 +1 15
6.    Völsungur 10 4 1 5 16 - 23 -7 13
7.    Keflavík 9 3 3 3 16 - 12 +4 12
8.    Grindavík 9 3 2 4 23 - 25 -2 11
9.    Fylkir 10 2 4 4 14 - 15 -1 10
10.    Leiknir R. 10 2 3 5 12 - 24 -12 9
11.    Selfoss 10 2 1 7 8 - 21 -13 7
12.    Fjölnir 10 1 3 6 11 - 24 -13 6
Athugasemdir
banner
banner