Dagskráin í íslenska boltanum er lífleg þessa helgina en þrír leikir eru spilaðir í Bestu deild karla og þá fara 16-liða úrslitin í Mjólkurbikar kvenna fram.
Í dag er heil umferð í Lengjudeild karla. Leiknir R. og ÍA, liðin sem féllu úr Bestu deildinni, mætast á gervigrasinu í Breiðholtinu á meðan Fjölnir og Þór eigast við á Akureyri. Athygli er vakin á því að Grótta og Afturelding víxluðu á heimaleikjum og mætast klukkan 17 á Seltjarnarnesi.
Á morgun fara svo sex leikir fram í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Það eru þrír Bestu deildar slagir í bikarnum en Keflavík mætir Þór/KA og þá spilar Tindastóll við Selfoss klukkan 16:00.
Stærsti leikur helgarinnar í bikarnum er leikur Þróttar og Vals en sá leikur hefst klukkan 19:00 á AVIS-vellinum.
Á sunnudag eru þrír leikir í Bestu deild karla. Fylkir spilar við ÍBV klukkan 17:00 áður en KR tekur á móti Stjörnunni og þá mætast FH og HK í Kaplakrika.
Leikir helgarinnar:
föstudagur 26. maí
Lengjudeild karla
17:00 Grótta-Afturelding (Vivaldivöllurinn)
18:00 Vestri-Grindavík (Olísvöllurinn)
18:30 Fjölnir-Þór (Egilshöll)
19:15 Ægir-Selfoss (Þorlákshafnarvöllur)
19:15 Leiknir R.-ÍA (Domusnovavöllurinn)
19:15 Njarðvík-Þróttur R. (Rafholtsvöllurinn)
2. deild karla
19:15 ÍR-Víkingur Ó. (ÍR-völlur)
19:15 Dalvík/Reynir-KFA (Dalvíkurvöllur)
4. deild karla
19:15 Tindastóll-Skallagrímur (Sauðárkróksvöllur)
19:15 KH-KÁ (Valsvöllur)
laugardagur 27. maí
Mjólkurbikar kvenna
14:00 Grótta-Stjarnan (Vivaldivöllurinn)
14:00 Breiðablik-Fram (Kópavogsvöllur)
14:00 KR-Víkingur R. (Meistaravellir)
16:00 Keflavík-Þór/KA (HS Orku völlurinn)
16:00 Tindastóll-Selfoss (Sauðárkróksvöllur)
19:00 Þróttur R.-Valur (AVIS völlurinn)
2. deild karla
13:00 KV-Sindri (KR-völlur)
14:00 Höttur/Huginn-Haukar (Fellavöllur)
14:00 Þróttur V.-KF (Vogaídýfuvöllur)
16:00 Völsungur-KFG (PCC völlurinn Húsavík)
3. deild karla
14:00 KFS-Kormákur/Hvöt (Týsvöllur)
16:00 Augnablik-Magni (Fífan)
5. deild karla - A-riðill
16:00 Hafnir-Hörður Í. (Nettóhöllin)
sunnudagur 28. maí
Besta-deild karla
17:00 Fylkir-ÍBV (Würth völlurinn)
19:15 KR-Stjarnan (Meistaravellir)
19:15 FH-HK (Kaplakrikavöllur)
Mjólkurbikar kvenna
14:00 ÍBV-Grindavík (Hásteinsvöllur)
2. deild kvenna
16:00 Sindri-Haukar (Jökulfellsvöllurinn)
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir