Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
   fim 26. september 2019 17:00
Fótbolti.net
Bestur 2019: Hreint út sagt ótrúlegur
Óskar Örn Hauksson.
Óskar Örn Hauksson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Hreint út sagt ótrúlegur leikmaður," segir Tómas Þór Þórðarson um Óskar Örn Hauksson sem er leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla.

Val Fótbolta.net var opinberað í Innkastinu í vikunni.

Smelltu hér til að hlusta á Innkastið

„Hann er orðinn 35 ára og gefur ekkert eftir. Hann heldur bara sinni siglingu. Það verður gaman að sjá hvað hann mun taka mörg ár í viðbót," segir Magnús Már Einarsson.

Óskar Örn Hauksson er einn af bestu leikmönnum efstu deildar á Íslandi frá upphafi. Hann er nú fyrirliði KR og algjör lykilmaður í liði Íslandsmeistarana.

Sjá einnig:
Bestur 2018 - Patrick Pedersen (Valur)
Bestur 2017 - Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík)
Bestur 2016 - Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
Bestur 2015 - Emil Pálsson (FH)
Bestur 2014 - Ingvar Jónsson (Stjarnan)
Bestur 2013 - Baldur Sigurðsson (KR)
Bestur 2012 - Freyr Bjarnason (FH)
Bestur 2011 - Hannes Þór Halldórsson (KR)
Innkastið - Þeir bestu verðlaunaðir og afrek á Nesinu
Athugasemdir
banner
banner