Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
   mið 28. júní 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Stórsigur Blika í gærkvöldi

Breiðablik vann 1 - 7 sigur á Tre Penne í Evrópuleik í Kópavogi í gær. Hér að neðan er myndaveisla Jónínu Guðbjargar Guðbjartsdóttur úr leiknum.


Lestu um leikinn: Tre Penne 1 -  7 Breiðablik

Tre Penne 1 - 7 Breiðablik
0-1 Höskuldur Gunnlaugsson ('6 )
0-2 Ágúst Eðvald Hlynsson ('25 )
1-2 Antonio Barretta ('31 )
1-3 Klæmint Andrasson Olsen ('45 )
1-4 Stefán Ingi Sigurðarson ('67 )
1-5 Viktor Karl Einarsson ('74 )
1-6 Höskuldur Gunnlaugsson ('89 )
1-7 Ágúst Eðvald Hlynsson ('92 )


Athugasemdir
banner
banner