Endrick, Marcus Rashford, Kobbie Mainoo, Harvey Elliott og N'Golo Kante og fleiri koma fram í slúðurpakka dagsins.
banner
   þri 29. apríl 2025 17:00
Elvar Geir Magnússon
Roma hefur sett sig í samband við Fabregas
Fabregas er spennandi stjóri.
Fabregas er spennandi stjóri.
Mynd: EPA
Ítalska stórliðið Roma hefur sett sig í samband við Cesc Fabregas og hefur áhuga á að fá hann til að taka við liðinu í sumar.

Claudio Ranieri er stjóri til bráðabirgða en lætur af störfum í sumar og sest í helgan stein.

Fabregas er risanafn í fótboltaheiminum eftir að hafa spilað með Arsenal, Barcelona og Chelsea.

Hann er nú spennandi stjóri og stýrir Como sem siglir lygnan sjó um miðja ítölsku A-deildina. Sky Sports á Ítalíu segir að Roma hafi þegar rætt við hann.

Stefano Pioli, Francesco Farioli stjóri Ajax og Patrick Vieira stjóri Genoa hafa einnig verið orðaðir við starfið.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Roma 9 7 0 2 10 4 +6 21
3 Inter 10 6 1 3 23 12 +11 19
4 Milan 9 5 3 1 14 7 +7 18
5 Juventus 10 5 3 2 14 10 +4 18
6 Como 10 4 5 1 12 6 +6 17
7 Bologna 9 4 3 2 13 7 +6 15
8 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
9 Cremonese 10 3 5 2 12 12 0 14
10 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
11 Sassuolo 9 4 1 4 10 10 0 13
12 Lazio 9 3 3 3 11 7 +4 12
13 Torino 9 3 3 3 8 14 -6 12
14 Cagliari 9 2 3 4 9 12 -3 9
15 Parma 9 1 4 4 4 9 -5 7
16 Lecce 9 1 3 5 7 14 -7 6
17 Verona 10 0 6 4 6 15 -9 6
18 Pisa 9 0 5 4 5 12 -7 5
19 Fiorentina 9 0 4 5 7 15 -8 4
20 Genoa 9 0 3 6 4 13 -9 3
Athugasemdir
banner
banner