Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
banner
   mán 29. júní 2020 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn í dag - Evrópuslagur í Getafe
Getafe og Real Sociedad eigast við í eina leik kvöldsins í spænska boltanum.

Aðeins tvö stig skilja liðin að í Evrópubaráttunni en þeim hefur báðum gengið herfilega eftir Covid-pásu.

Getafe er í sjötta sæti og er aðeins búið að ná í þrjú stig af tólf mögulegum eftir að spænski boltinn fór aftur í gang.

Real Sociedad er í sjöunda sæti og aðeins búið að næla sér í eitt stig af tólf eftir pásu.

Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.

Leikur kvöldsins:
20:00 Getafe - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 9 8 0 1 20 9 +11 24
2 Barcelona 9 7 1 1 24 10 +14 22
3 Espanyol 10 5 3 2 14 11 +3 18
4 Villarreal 9 5 2 2 16 10 +6 17
5 Atletico Madrid 9 4 4 1 16 10 +6 16
6 Betis 9 4 4 1 15 10 +5 16
7 Athletic 10 4 3 3 9 9 0 15
8 Elche 10 3 5 2 11 10 +1 14
9 Sevilla 10 4 1 5 17 16 +1 13
10 Alaves 9 3 3 3 9 8 +1 12
11 Getafe 10 3 3 4 9 12 -3 12
12 Vallecano 9 3 2 4 11 10 +1 11
13 Osasuna 9 3 1 5 7 9 -2 10
14 Real Sociedad 10 2 3 5 10 14 -4 9
15 Valencia 9 2 3 4 10 14 -4 9
16 Levante 9 2 2 5 13 17 -4 8
17 Mallorca 9 2 2 5 10 14 -4 8
18 Celta 9 0 7 2 8 11 -3 7
19 Girona 10 1 4 5 9 22 -13 7
20 Oviedo 10 2 1 7 7 19 -12 7
Athugasemdir
banner