Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
   fim 30. janúar 2025 23:20
Kári Snorrason
Óskar Hrafn um félagskiptamarkaðinn: Verðum ekki mjög aktívir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Mummi Lú
KR eru Reykjavíkurmeistarar í 41. skiptið eftir 3-0 sigur á Val fyrr í kvöld. Óskar Hrafn Þorvaldson þjálfari KR er ánægður með staðinn sem liðið er komið á. Hann á ekki von á miklum hreyfingum á félagskiptamarkaðnum hjá KR.

Lestu um leikinn: Valur 0 -  3 KR

„Eina sem við getum gert er að horfa í sjálfa okkur, það er góð þróun á mínu liði. Ég er bara sáttur við stöðuna, núna eru rúmir tveir mánuðir í mót og við erum að fara í æfingaferð, ég er mjög sáttur."

Fimm leikmenn KR fóru af velli vegna meiðsla en Óskar telur ekki nein alvarleg meiðsli á ferð. Finnur Tómas gæti þó hafa tognað í nára.

„Ég myndi halda að við ættum ekki margt eftir. Það fer eftir hverjir fara út á lán og hve lengi Guðmundur Andri verður frá. Við verðum ekki mjög aktívir held ég."

Óskar var spurður um mögulega endurkomu Guy Smit.

Við höfum átt í góðu samtali við Smit frá því hann fór til Hollands, Halldór Snær er markvörður okkar í dag.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.



Athugasemdir
banner