Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
   fim 30. janúar 2025 23:20
Kári Snorrason
Óskar Hrafn um félagskiptamarkaðinn: Verðum ekki mjög aktívir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Mummi Lú
KR eru Reykjavíkurmeistarar í 41. skiptið eftir 3-0 sigur á Val fyrr í kvöld. Óskar Hrafn Þorvaldson þjálfari KR er ánægður með staðinn sem liðið er komið á. Hann á ekki von á miklum hreyfingum á félagskiptamarkaðnum hjá KR.

Lestu um leikinn: Valur 0 -  3 KR

„Eina sem við getum gert er að horfa í sjálfa okkur, það er góð þróun á mínu liði. Ég er bara sáttur við stöðuna, núna eru rúmir tveir mánuðir í mót og við erum að fara í æfingaferð, ég er mjög sáttur."

Fimm leikmenn KR fóru af velli vegna meiðsla en Óskar telur ekki nein alvarleg meiðsli á ferð. Finnur Tómas gæti þó hafa tognað í nára.

„Ég myndi halda að við ættum ekki margt eftir. Það fer eftir hverjir fara út á lán og hve lengi Guðmundur Andri verður frá. Við verðum ekki mjög aktívir held ég."

Óskar var spurður um mögulega endurkomu Guy Smit.

Við höfum átt í góðu samtali við Smit frá því hann fór til Hollands, Halldór Snær er markvörður okkar í dag.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.



Athugasemdir
banner