Trafford vill fara frá City - Gallagher og Brown til Man Utd? - Arsenal fær tvíbura - Guendouzi aftur til Englands - Mateta á förum?
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
   fim 30. janúar 2025 23:20
Kári Snorrason
Óskar Hrafn um félagskiptamarkaðinn: Verðum ekki mjög aktívir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Mummi Lú
KR eru Reykjavíkurmeistarar í 41. skiptið eftir 3-0 sigur á Val fyrr í kvöld. Óskar Hrafn Þorvaldson þjálfari KR er ánægður með staðinn sem liðið er komið á. Hann á ekki von á miklum hreyfingum á félagskiptamarkaðnum hjá KR.

Lestu um leikinn: Valur 0 -  3 KR

„Eina sem við getum gert er að horfa í sjálfa okkur, það er góð þróun á mínu liði. Ég er bara sáttur við stöðuna, núna eru rúmir tveir mánuðir í mót og við erum að fara í æfingaferð, ég er mjög sáttur."

Fimm leikmenn KR fóru af velli vegna meiðsla en Óskar telur ekki nein alvarleg meiðsli á ferð. Finnur Tómas gæti þó hafa tognað í nára.

„Ég myndi halda að við ættum ekki margt eftir. Það fer eftir hverjir fara út á lán og hve lengi Guðmundur Andri verður frá. Við verðum ekki mjög aktívir held ég."

Óskar var spurður um mögulega endurkomu Guy Smit.

Við höfum átt í góðu samtali við Smit frá því hann fór til Hollands, Halldór Snær er markvörður okkar í dag.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.



Athugasemdir
banner
banner