Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
banner
   fim 30. janúar 2025 23:20
Kári Snorrason
Óskar Hrafn um félagskiptamarkaðinn: Verðum ekki mjög aktívir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Mummi Lú
KR eru Reykjavíkurmeistarar í 41. skiptið eftir 3-0 sigur á Val fyrr í kvöld. Óskar Hrafn Þorvaldson þjálfari KR er ánægður með staðinn sem liðið er komið á. Hann á ekki von á miklum hreyfingum á félagskiptamarkaðnum hjá KR.

Lestu um leikinn: Valur 0 -  3 KR

„Eina sem við getum gert er að horfa í sjálfa okkur, það er góð þróun á mínu liði. Ég er bara sáttur við stöðuna, núna eru rúmir tveir mánuðir í mót og við erum að fara í æfingaferð, ég er mjög sáttur."

Fimm leikmenn KR fóru af velli vegna meiðsla en Óskar telur ekki nein alvarleg meiðsli á ferð. Finnur Tómas gæti þó hafa tognað í nára.

„Ég myndi halda að við ættum ekki margt eftir. Það fer eftir hverjir fara út á lán og hve lengi Guðmundur Andri verður frá. Við verðum ekki mjög aktívir held ég."

Óskar var spurður um mögulega endurkomu Guy Smit.

Við höfum átt í góðu samtali við Smit frá því hann fór til Hollands, Halldór Snær er markvörður okkar í dag.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.



Athugasemdir
banner
banner