Búast við því að Van Dijk geri nýjan samning - Arsenal vill Cunha - Akliouche meðal leikmanna á blaði City
   lau 30. apríl 2016 14:45
Elvar Geir Magnússon
Upptaka - Hlustaðu á útvarpsþáttinn í heild
Mynd: Fótbolti.net
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net var pakkfullur í dag en nú er komin inn upptaka af þættinum í heild sinni.

Upptökur af öllum þáttum koma á Vísi

Pepsi-deildin hefst á morgun en Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari og fyrrum þjálfari Leiknis, kom í heimsókn og skoðaði fyrstu umferðina.

Emil Pálsson hjá FH, besti leikmaður síðasta tímabils, var á línunni og Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, kom í heimsókn. Þá var rætt við Guðmann Þórisson sem gekk óvænt í raðir KA frá FH í morgun.

Einnig var enski boltinn skoðaður en Leicester getur orðið Englandsmeistari á morgun. Tryggvi Páll Tryggvason af raududjoflarnir.is var á línunni.


Athugasemdir
banner
banner