Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fös 30. apríl 2021 13:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Hjammi spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Hjálmar Örn
Hjálmar Örn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Búið spil hjá Ralph Hasenhuttl?
Búið spil hjá Ralph Hasenhuttl?
Mynd: Getty Images
Leikarinn Björn Hlynur Haraldsson var síðasti spámaður hér á Fótbolti.net hann spáði í leikina um þarsíðustu helgi. Þá var leikið í úrvalsdeildinni, Championship og undanúrslitaleikir í enska bikarnum. Björn var með þrjá rétta.

Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson er spámaður vikunnar, þessa helgina er heil umferð í úrvalsdeildinni.

Southampton 1 - 2 Leicester (Í kvöld - 19:00)
Síðasti leikur Ralph Hesselhuthl, hann verður rekinn eftir leik.

Crystal Palace 0 - 4 Man City (laugardag - 11:30)
Nathan Ake verður allt í öllu loksins og setur óvænt mark!

Brighton 3 - 3 Leeds (laugardag - 14:00)
Allt galopið hérna, Brighton breytir xg loksins í mörk, 3:3 niðurstaðan

Chelsea 2 - 1 Fulham (laugardag - 16:30)
Óvænt mótspyrna Fulham þarna, komast 0:1 yfir en halda ekki út niðurstaðan 2:1

Everton 1 - 1 Aston Villa (laugardag - 19:00)
Steinliggur hjá þessum liðum. Gerist lítið í þessum leik. Gylfi með mark úr víti.

Newcastle 1 - 2 Arsenal (sunnudag - 13:00)
Steve Bruce og félagar nánast hólpnir og slaka því á.

Man Utd 1 - 1 Liverpool (sunnudag - 15:30)
United stelur stigi á loka mín. Fernandes víti. Salah skorar snemma í fyrri hálfleik.

Tottenham 4 - 1 Sheff Utd (sunnudag - 18:15)
Síðasta þrenna Harry Kane fyrir Spurs.

WBA 2 - 4 Wolves (mánudag - 17:00)
Enginn horfir á þennan leik sem verður samt geggjaður. 2:4 og eitt rautt

Burnley 1 - 1 West Ham (mánudag - 19:15)
Stál í stál allt í lás, Jóhann Berg með stoðsendingu á sjóðheitan Wood.

Fyrri spámenn
Tómas Þór Þórðarson - 8 réttir
Haukur Harðarson - 7 réttir
Siggi Bond - 7 réttir
Auðunn Blöndal - 6 réttir (Einn frestaður)
Bjarni Þór Viðarsson - 6 réttir
Björn Bragi Arnarsson - 6 réttir
Gaupi - 6 réttir
Sóli Hólm - 6 réttir
Gummi Ben - 5 réttir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - 5 réttir
Logi Bergmann Eiðsson - 5 réttir
Sara Björk Gunnarsdóttir - 5 réttir
Sölvi Tryggvason - 5 réttir
Elísa Viðarsdóttir - 4 réttir
Þorlákur Árnason - 4 réttir
Gunnar Birgisson - 4 réttir
Jón Jónsson - 4 réttir
Kristján Óli Sigurðsson - 4 réttir
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir - 3 réttir (einn frestaður)
Birkir Már Sævarsson - 3 réttir
Björn Hlynur Haraldsson - 3 réttir
Brynjólfur Andersen Willumsson - 3 réttir
Egill Helgason - 3 réttir
Herra Hnetusmjör - 3 réttir
Ingibjörg Sigurðardóttir - 3 réttir
Steindi Jr. - 3 réttir
Villi í Steve Dagskrá - 3 réttir
Teitur Örlygsson - 2 réttir
Gunnar á völlum - 2 réttir
Athugasemdir
banner
banner