Spámaður helgarinnar að þessu sinni er Bjarni Þór Viðarsson, lýsandi og sérfræðingur á Síminn Sport. Bjarni er borubrattur og telur að hann sé að lágmarki með sex leiki rétta.
Crystal Palace 0 - 2 Liverpool (12:30 í dag)
Salah og Mane með mörkin, 4-1-4-1 gengur upp í fyrri hálfleik hjá Roy en í þeim síðari kveikir Liverpool á sér.
Southampton 0 - 4 Manchester City (15:00 í dag)
KDB kveikir vel í sínum mönnum og slekkur í áhorfendunum á St. Mary's. Jay-Zús með tvö. Hassenhutl ræður ekki við Pep sem er vel pirraður eftir jafntefli á Etihad gegn WBA.
Everton 1 - 0 Arsenal (17:30 í dag)
Verður rólegt á Goodison, Allan, Digne, Coleman og James mögulega ekki með. Carlo spilar varnarbolta skiljanlega og beitir skyndisóknum gegn vænbrotnu Arsenal liði. Bernard skorar sigurmarkið eftir innkomu.
Newcastle 2 - 1 Fulham (20:00 í kvöld)
Verður voða svipað og gegn WBA á St. Jame's Park. Bruce þarf að gera breytingar í seinni hálfleik til að vekja sína menn. Shelvey með sigurmarkið í uppbótartíma.
Brighton 1 - 0 Sheffield United (12:00 á sunnudag)
Graham Potter nær að kreista fram sigur, hvernig þeir gera það á ég erfitt með að útskýra. Gæti verið síðasti leikur Wilder.
Tottenham 2 - 0 Leicester (14:15 á sunnudag)
Spennandi leikur, Spurs vinna nokkuð sannfærandi 2-0, Moura með eitt allaveganna eftir erfiða innkomu gegn Liverpool. Possession 47%-53%.
Manchester United 3 - 2 Leeds (16:30 á sunnudag)
Bruno með þrennu, Leeds kemst tvisvar yfir.
West Bromwich Albion 0 - 1 Aston Villa (19:15 á sunnudag)
Big Sam byrjar illa, hef fulla trú á honum hins vegar í þessu verkefni.
Burnley 0 - 3 Wolves (17:30 á mánudag)
Úlfarnir mæta grimmir á Turf Moor og klára leikinn örugglega með Pedro Neto fremstan í flokki.
Chelsea 1 - 0 West Ham (20:00 á mánudag)
Ben Chilwell mætir á fjærstöngina og klárar þetta fyrir Super Frank. 1 stig af síðustu 9 hefði verið erfitt fyrir Frank. Dave Moyes heldur sínu striki í næstu leikjum með einn af skemmtilegri leikmönnum deildarinnar Soucek í broddi fylkingar!
Fyrri spámenn
Haukur Harðarson - 7 réttir
Björn Bragi Arnarsson - 6 réttir
Sóli Hólm - 6 réttir
Gummi Ben - 5 réttir
Logi Bergmann Eiðsson - 5 réttir
Sara Björk Gunnarsdóttir - 5 réttir
Sölvi Tryggvason - 5 réttir
Elísa Viðarsdóttir - 4 réttir
Þorlákur Árnason - 4 réttir
Gunnar Birgisson - 4 réttir
Herra Hnetusmjör - 3 réttir
Birkir Már Sævarsson - 3 réttir
Steindi Jr. - 3 réttir
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar
| L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1 | Arsenal | 15 | 10 | 3 | 2 | 28 | 9 | +19 | 33 |
| 2 | Man City | 15 | 10 | 1 | 4 | 35 | 16 | +19 | 31 |
| 3 | Aston Villa | 15 | 9 | 3 | 3 | 22 | 15 | +7 | 30 |
| 4 | Chelsea | 15 | 7 | 4 | 4 | 25 | 15 | +10 | 25 |
| 5 | Everton | 15 | 7 | 3 | 5 | 18 | 17 | +1 | 24 |
| 6 | Crystal Palace | 14 | 6 | 5 | 3 | 18 | 11 | +7 | 23 |
| 7 | Sunderland | 15 | 6 | 5 | 4 | 18 | 17 | +1 | 23 |
| 8 | Liverpool | 15 | 7 | 2 | 6 | 24 | 24 | 0 | 23 |
| 9 | Tottenham | 15 | 6 | 4 | 5 | 25 | 18 | +7 | 22 |
| 10 | Brighton | 14 | 6 | 4 | 4 | 24 | 20 | +4 | 22 |
| 11 | Newcastle | 15 | 6 | 4 | 5 | 21 | 19 | +2 | 22 |
| 12 | Man Utd | 14 | 6 | 4 | 4 | 22 | 21 | +1 | 22 |
| 13 | Bournemouth | 15 | 5 | 5 | 5 | 21 | 24 | -3 | 20 |
| 14 | Brentford | 15 | 6 | 1 | 8 | 21 | 24 | -3 | 19 |
| 15 | Fulham | 14 | 5 | 2 | 7 | 19 | 22 | -3 | 17 |
| 16 | Leeds | 15 | 4 | 3 | 8 | 19 | 29 | -10 | 15 |
| 17 | Nott. Forest | 15 | 4 | 3 | 8 | 14 | 25 | -11 | 15 |
| 18 | West Ham | 14 | 3 | 3 | 8 | 16 | 28 | -12 | 12 |
| 19 | Burnley | 15 | 3 | 1 | 11 | 16 | 30 | -14 | 10 |
| 20 | Wolves | 14 | 0 | 2 | 12 | 7 | 29 | -22 | 2 |
Athugasemdir




