Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
   þri 30. júní 2020 22:25
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Solskjær: Nýt þess að horfa á þá
„Ég nýt þess að horfa á þá þegar maður sér þá tjá sig eins og þeir gerðu í kvöld," sagði Ole Gunnar Solskær, stjóri Manchester United, í viðtali við BBC í kvöld.

Manchester United sigraði Brighton, 0-3, á útivelli í kvöld. Bruno Fernandes skoraði tvö mörk og Mason Greenwood skoraði eitt.

„Sjálfstraustið kemur út frá frammistöðunni og þegar þú veist þú gerðir rétta hluti komandi inn í tímabilið núna eftir hlé. Leikmenn lögðu hart á sig í útgöngubanninu og við vitum að það er mikið undir hjá okkur."

„Þriðja markið var frábært liðsmark - að sjá svona marga leikmenn spretta fram til að ná inn í teig var frábær. Frábærlega klárað hjá Bruno."

„Paul Pogba var einnig í hæsta gæðaflokki. Hann var góður á boltann, deildi honum vel og vann skallabolta. Hann mun bara verða betri,"
sagði Solskjær að lokum.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Sunderland 10 5 3 2 12 8 +4 18
5 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
6 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
7 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
8 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
14 Everton 10 3 3 4 10 13 -3 12
15 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 West Ham 10 2 1 7 10 21 -11 7
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner
banner
banner