Verðmiðinn á Rashford - Mikið tap hjá Ratcliffe - Newcastle vill Gittens
Gunnar Heiðar: Við héldum ekki áfram að gera það sem við erum góðir í
Jóhann Birnir: Eiginlega meira svekktur með hvað það kom smá óðagot á okkur
Hemma Hreiðars bragur að myndast hjá HK - „Vilja æfa eins og skepnur"
Óli Íshólm: Eitthvað til að byggja ofan á en súrt var það
Þriðji markvörður Fjölnis í þremur leikjum - „Ekki algengt að tveir markmenn af þrem meiðist"
Árni Guðna: Þurfum að snúa þessum jafnteflum upp í sigra
De Jong spark fékk bara gult spjald „Hann fer bara með takkana í magann á honum"
Matti: Fyrri hálfleikurinn fer í algjört andleysi
Agla María: Ansi góð vika og við förum sáttar inn í helgina
Berglind Björg: Auðvitað er það alltaf markmiðið
Best í Mjólkurbikarnum: Örugglega fyrsta þrennan á ferlinum
Arnar Gunnlaugs á nýja grasinu: Ótrúlegir hlutir gerst síðustu vikur
Arnór Borg um VÆB fagn Vestra: Daði var að cooka inn í klefa, Róa eitthvað
Dóri Árna: Ef maður misstígur sig einu sinni þá ertu búinn
Davíð Smári eftir magnaðan sigur: Þetta er fótboltaleikur, það eru tilfinningar
Haddi: Gerum glórulaus mistök
Rúnar Kristins: Baráttuandinn og viljinn til staðar
Sjáðu síðasta víti Stjörnunnar og stemninguna hjá Kára í Akraneshöllinni
Hektor Bergmann: Þetta er besta tilfinning í heimi
Jökull eftir sigur í vító: „Eigum sittera fyrir framan markið“
   mið 30. júní 2021 22:11
Bogi Sigurbjörnsson
Alli: Mjög erfiðar aðstæður
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það voru mjög erfiðar aðstæður, alveg hífandi rok en góður hiti. Aðstæðurnar stjórnuðu svolítið leiknum, sagði Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss eftir markalaust jafntefli við Tindastól í Pepsi Max-deildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: Tindastóll 0 -  0 Selfoss

„Við fengum stig út úr þessum leik sem við verðum að vera sáttar með þrátt fyrir að við vorum betra liðið að mínu mati og áttum að fá meira út úr þessu."

Selfoss liðið hefur verið að fá mörg mörk á sig í síðustu leikjum en hélt hreinu í dag. Breytti hann einhverju?

„Við héldum boltanum betur en við höfum gert áður á móti vel skipulögðu liði Tindastóls. Það er verið að gera vel hérna á Sauðárkróki og þetta er ekkert walk in the park lið, alls ekki. Þó það hafi ekki verið mikil stigasöfnun hjá þeim gerum við okkur grein fyrir að við þurfum að eiga góðan leik til að vinna þær en það hafðist ekki."

Nánar er rætt við hann í spilaranum að ofan.
Athugasemdir