
Núna rétt í þessu var verið að opinbera landsliðshóp kvenna fyrir leiki gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeildinni. Eru það síðustu leikir liðsins í þessari útgáfu Þjóðadeildarinnar og er mikilvægt að ná í góð úrslit.
Það eru mjög jákvæðar fréttir af hópnum því Glódís Perla Viggósdóttir er í honum. Hún var ekki með síðast vegna meiðsla og var EM sagt í hættu, en hún er með að þessu sinni sem er stórkostlegt.
Þá snýr Agla María Albertsdóttir aftur í hópinn eftir langa fjarveru. Það eru tvær breytingar því Glódís og Agla María koma inn fyrir Andreu Rán Snæfeld Hauksdóttur og Elísu Viðarsdóttur.
Það eru mjög jákvæðar fréttir af hópnum því Glódís Perla Viggósdóttir er í honum. Hún var ekki með síðast vegna meiðsla og var EM sagt í hættu, en hún er með að þessu sinni sem er stórkostlegt.
Þá snýr Agla María Albertsdóttir aftur í hópinn eftir langa fjarveru. Það eru tvær breytingar því Glódís og Agla María koma inn fyrir Andreu Rán Snæfeld Hauksdóttur og Elísu Viðarsdóttur.
Landsliðshópurinn:
Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 12 leikir
Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 17 leikir
Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 38 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 72 leikir, 2 mörk
Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 134 leikir, 11 mörk
Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 49 leikir, 1 mark
Natasha Moraa Anasi - Valur - 8 leikir, 1 mark
Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga - 17 leikir
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 20 leikir
Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 52 leikir, 6 mörk
Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 18 leikir, 1 mark
Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Leverkusen - 51 leikir, 14 mörk
Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 116 leikir, 38 mörk
Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 24 leikir, 2 mörk
Sandra María Jessen - Þór/KA - 51 leikur, 6 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 16 leikir, 1 mark
Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 48 leikir, 12 mörk
Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 47 leikir, 6 mörk
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 8 leikir
Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk
Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 58 leikir, 4 mörk
Landslið kvenna - Þjóðadeildin
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Frakkland | 4 | 4 | 0 | 0 | 8 - 2 | +6 | 12 |
2. Noregur | 4 | 1 | 1 | 2 | 2 - 4 | -2 | 4 |
3. Ísland | 4 | 0 | 3 | 1 | 5 - 6 | -1 | 3 |
4. Sviss | 4 | 0 | 2 | 2 | 4 - 7 | -3 | 2 |
Athugasemdir