Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
Virkilega ánægð með skiptin í Breiðablik - „Vildi vinna bikara og það hefur komið"
„,Þetta er bara geggjað, þetta er bara bilun"
Thelma Karen: Eigum endalaust inni og þetta er ekki búið
Guðni meyr: Stoltur af því að vera FH-ingur
Nik eftir sigur í úrslitaleiknum: Þetta er ótrúlegt
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
   fim 15. maí 2025 22:14
Kári Snorrason
Dóri Árna: Ef maður misstígur sig einu sinni þá ertu búinn
Dóri var svekktur eftir leik.
Dóri var svekktur eftir leik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik tapaði gegn Vestra í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í kvöld. Leikar enduðu 1-2 á Kópavogsvelli. Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  2 Vestri

„Við vorum mikil vonbrigði með fyrri hálfleikinn, ég veit ekki hvort við héldum að við gætum gert þetta á 70 prósent hraða. Vorum soft í návígum, allt öðruvísi en fyrir vestan. Þeir eru auðvitað mjög sterkir líkamlega. Ef við erum ekki 100 prósent þá erum við í brekku.“

„Við komum með frábær svör í seinni hálfleik. Við skorum fljótlega og erum með leikinn í okkar höndum. Það er að fá á sig eina sókn allan seinni hálfleikinn og það er mark sem er svekkjandi. Við látum þá teyma okkur í þetta. Heilt yfir vorum við ekki nógu góðir.“

Breiðablik datt út úr bikar í 32 liða úrslitum í fyrra og nú í 16 liða úrslitum.

„Í fyrra töpum við gegn Keflavík og nú gegn Vestra. Maður dettur út ef maður tapar. Bikarkeppni er bara svona, ef maður misstígur sig einu sinni þá ertu búinn, það er í eðli þessarar keppni.“



Athugasemdir
banner