Newcastle leitar að mögulegum arftaka Isak - Man City aftur á eftir Livramento - Shaw til Sádi-Arabíu?
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
Gunnar Heiðar: Fannst við vera líklegir til þess að vinna þennan leik
Marc McAusland: Var svolítið heppinn að hann hafi ekki náð að skora
Arnar Grétars: Heilt yfir hefðum við átt að klára þennan leik
Gústi Gylfa: Ekki hægt að fela sig endalaust á bakvið frammistöðu
Gunnar Guðmunds: Mér fannst út á velli við vera sterkari aðilinn í dag
Hrafn Tómas: Það hafa alltaf verið ljós en aldrei myrkur
Hemmi Hreiðars: Ætlum að taka okkur frí þetta árið frá Þjóðhátíð
„Shaina var alveg frábær í dag"
Siggi Höskulds: Fengu þetta fáránlega víti og það var sætt að sjá hann renna í því
„Okkar spilamennska undir pari"
Haraldur Freyr: Segir sig sjálft að við þurfum að verjast betur
Donni: Leikplanið gekk upp
„Áttum alveg að mínu mati eitthvað meira skilið"
Jóhann Kristinn: Verð að líta í eigin barm
„Svæfði okkur einhvern veginn"
Pétur Rögnvalds: Stelpurnar voru með mikla yfirburði í fyrri hálfleik
Nik: Stelpurnar voru ferskar og í góðu formi
   fim 15. maí 2025 22:14
Kári Snorrason
Dóri Árna: Ef maður misstígur sig einu sinni þá ertu búinn
Dóri var svekktur eftir leik.
Dóri var svekktur eftir leik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik tapaði gegn Vestra í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í kvöld. Leikar enduðu 1-2 á Kópavogsvelli. Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  2 Vestri

„Við vorum mikil vonbrigði með fyrri hálfleikinn, ég veit ekki hvort við héldum að við gætum gert þetta á 70 prósent hraða. Vorum soft í návígum, allt öðruvísi en fyrir vestan. Þeir eru auðvitað mjög sterkir líkamlega. Ef við erum ekki 100 prósent þá erum við í brekku.“

„Við komum með frábær svör í seinni hálfleik. Við skorum fljótlega og erum með leikinn í okkar höndum. Það er að fá á sig eina sókn allan seinni hálfleikinn og það er mark sem er svekkjandi. Við látum þá teyma okkur í þetta. Heilt yfir vorum við ekki nógu góðir.“

Breiðablik datt út úr bikar í 32 liða úrslitum í fyrra og nú í 16 liða úrslitum.

„Í fyrra töpum við gegn Keflavík og nú gegn Vestra. Maður dettur út ef maður tapar. Bikarkeppni er bara svona, ef maður misstígur sig einu sinni þá ertu búinn, það er í eðli þessarar keppni.“



Athugasemdir
banner