Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
banner
   þri 30. júlí 2024 15:41
Elvar Geir Magnússon
Colina aftur í Víking Ólafsvík (Staðfest)
Colina er kominn aftur til Ólafsvíkur.
Colina er kominn aftur til Ólafsvíkur.
Mynd: Víkingur Ólafsvík
Víkingur Ólafsvík hefur samið við spænska miðjumanninn Simon Colina um að spila með liðinu út tímabilið.

„Við þekkjum Simon vel enda lék hann með liðinu árið 2021. Fyrri hluta tímabilsins núna hefur hann spilað með Völsungi á Húsavík en snýr nú aftur til Ólafsvíkur og mun styrkja okkur mikið í toppbaráttunni sem er framundan," segir í tilkynningu frá Víkingi Ólafsvík.

„Við bjóðum Simon velkominn til Ólafsvíkur og væntum mikils af honum í sumar."

Víkingur Ólafsvík er í öðru sæti 2. deildarinnar en liðið leikur gegn toppliði Selfoss á útivelli á fimmtudaginn.
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 22 16 3 3 51 - 27 +24 51
2.    Völsungur 22 13 4 5 50 - 29 +21 43
3.    Þróttur V. 22 13 3 6 58 - 33 +25 42
4.    Víkingur Ó. 22 12 6 4 50 - 30 +20 42
5.    KFA 22 11 2 9 52 - 46 +6 35
6.    Haukar 22 9 3 10 40 - 42 -2 30
7.    Höttur/Huginn 22 9 3 10 41 - 50 -9 30
8.    Ægir 22 6 7 9 29 - 35 -6 25
9.    KFG 22 6 5 11 38 - 43 -5 23
10.    Kormákur/Hvöt 22 5 4 13 19 - 42 -23 19
11.    KF 22 5 3 14 26 - 50 -24 18
12.    Reynir S. 22 4 3 15 28 - 55 -27 15
Athugasemdir
banner
banner