
Ísland æfði í gærmorgun öðru sinni á æfingavelli sínum í Cardiff í Wales en framundan er leikur þjóðanna í Þjóðadeild UEFA á föstudagskvöldið. Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir tók myndirnar að neðan á æfingunni.
Athugasemdir