Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
   fös 31. mars 2023 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn um helgina - Barca getur tekið skref í átt að titlinum
Mynd: EPA
Taldar eru góðar líkur á að Carlo Ancelotti verði látinn fara frá Real Madrid eftir tímabilið.
Taldar eru góðar líkur á að Carlo Ancelotti verði látinn fara frá Real Madrid eftir tímabilið.
Mynd: EPA

Spænski boltinn fer aftur af stað í kvöld eftir landsleikjahlé, þegar Mallorca og Osasuna mætast í áhugaverðum slag.


Topplið Barcelona, sem er með tólf stiga forystu á Real Madrid, heimsækir botnlið Elche annað kvöld og getur aukið forystuna í fimmtán stig.

Madrídingar eiga svo heimaleik við fallbaráttulið Real Valladolid á sunnudaginn, áður en Villarreal mætir Real Sociedad í spennandi slag á frábærum sunnudegi. 

Atletico Madrid fær svo Real Betis í heimsókn í kvöldleik sunnudagsins áður en Valencia og Rayo Vallecano eigast við að mánudagskvöldi.

Föstudagur:
19:00 Mallorca - Osasuna

Laugardagur:
12:00 Girona - Espanyol
14:15 Athletic Bilbao - Getafe
16:30 Cadiz - Sevilla
19:00 Elche - Barcelona

Sunnudagur:
12:00 Celta - Almeria
14:15 Real Madrid - Real Valladolid
16:30 Villarreal - Real Sociedad
19:00 Atletico Madrid - Real Betis

Mánudagur:
19:00 Valencia - Rayo Vallecano


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 9 8 0 1 20 9 +11 24
2 Barcelona 9 7 1 1 24 10 +14 22
3 Villarreal 9 5 2 2 16 10 +6 17
4 Atletico Madrid 9 4 4 1 16 10 +6 16
5 Betis 9 4 4 1 15 10 +5 16
6 Espanyol 9 4 3 2 13 11 +2 15
7 Elche 9 3 5 1 11 9 +2 14
8 Athletic 9 4 2 3 9 9 0 14
9 Sevilla 9 4 1 4 16 14 +2 13
10 Vallecano 9 3 2 4 11 10 +1 11
11 Alaves 8 3 2 3 9 8 +1 11
12 Getafe 9 3 2 4 9 12 -3 11
13 Osasuna 9 3 1 5 7 9 -2 10
14 Levante 9 2 2 5 13 17 -4 8
15 Mallorca 9 2 2 5 10 14 -4 8
16 Valencia 8 2 2 4 10 14 -4 8
17 Celta 9 0 7 2 8 11 -3 7
18 Real Sociedad 9 1 3 5 8 13 -5 6
19 Girona 9 1 3 5 6 19 -13 6
20 Oviedo 9 2 0 7 4 16 -12 6
Athugasemdir
banner
banner