Liverpool hafnaði tilboði í Nunez og hefur áhuga á Tzimas - Chelsea hefur sett verðmiða á Nkunku - Rashford vill fara til Barcelona
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
   fös 31. maí 2024 12:46
Elvar Geir Magnússon
Leikdagurinn - Fanney Inga Birkisdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi.

Í fyrsta þættinum fáum við að sjá Fanneyju Ingu Birkisdóttir markmann Vals undirbúa sig fyrir leik Breiðabliks og Vals sem fór fram fyrir viku. Dagurinn var kannski ekki alveg eins og hefðbundinn leikdagur þar sem Fanney var að fara að útskrifast úr Versló daginn eftir leik og í þættinum fáum við að fylgjast með henni undirbúa sig bæði fyrir leikinn og útskriftina.

Fanney verður í eldlínunni í dag með Íslenska landsliðinu sem mætir Austuríki í undankeppni Evrópumótsins og því ágætis upphitun fyrir leikinn í kvöld að fylgjast með henni undirbúa sig fyrir leik í Bestu deildinni.

Sjón er sögu ríkari.
Athugasemdir
banner
banner
banner