Man Utd í viðræðum um Donnarumma - Rodrigo Muniz er orðaður við Newcastle
   fim 31. júlí 2025 07:30
Brynjar Ingi Erluson
2. deild kvenna: Öll fimm mörkin skoruð í fyrri hálfleik
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Álftanes 4 - 1 KÞ
1-0 Klara Kristín Kjartansdóttir ('9 )
2-0 Nanna Lilja Guðfinnsdóttir ('18 )
3-0 Una Sóley Gísladóttir ('20 , Sjálfsmark)
3-1 Hildur Laila Hákonardóttir ('27 )
4-1 Nanna Lilja Guðfinnsdóttir ('34 )

Nanna Lilja Guðfinnsdóttir skoraði tvennu er Álftanes vann KÞ, 4-1, í 2. deild kvenna í gær.

Álftnesingar komust í 3-0 forystu á ellefu mínútum. Níu mínútur liðu á milli marka Klöru Kristínar Kjartansdóttur og Nönnu Lilju áður en Una Sóley Gísladóttir setti boltann í eigið net.

Hildur Laila Hákonardóttir reyndi að kveikja líf í KÞ-stelpum, en Nanna Lilja gerði út um það með öðru marki sínu á 34. mínútu.

Álftanes er í 5. sæti með 16 stig eftir þennan sigur en KÞ í 9. sæti með 11 stig.

Álftanes Tinna María Heiðdísardóttir (m), Nanna Lilja Guðfinnsdóttir, Matthildur Inga Traustadóttir, Nanna Sif Guðmundsdóttir (80'), Kara Sigríður Sævarsdóttir (80'), Guðrún Nanna Bergmann (64'), Klara Kristín Kjartansdóttir, Þóra María Hjaltadóttir (64'), Halldóra Hörn Skúladóttir (56'), Erika Ýr Björnsdóttir, Ásthildur Lilja Atladóttir
Varamenn Þorkatla Eik Þorradóttir (64'), Lóa Hallgrímsdóttir, Thelma Guðrún Guðmundsdóttir (80'), Anna Katrín Ólafsdóttir (56'), Hafdís Marvinsdóttir (80'), Rósa María Sigurðardóttir (64'), Karen Emma Möinichen (m)

Ninna Björk Þorsteinsdóttir (m), Sóldís Erla Hjartardóttir (76'), Hekla Dögg Ingvarsdóttir, Camilly Kristal Silva Da Rocha (85'), Iðunn Þórey Hjaltalín (64'), Steinunn Lára Ingvarsdóttir (64'), Hildur Laila Hákonardóttir, Birna Karen Kjartansdóttir, Una Sóley Gísladóttir, Marla Sól Manuelsd. Plasencia, Margrét Ellertsdóttir (64')
Varamenn Þórdís Nanna Ágústsdóttir (64), Þóra Guðrún Einarsdóttir Briem (76), Rebekka Rós Kristófersdóttir (64), Þórey Hanna Sigurðardóttir (64), Ragnheiður María Ottósdóttir (85)
2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 11 11 0 0 46 - 7 +39 33
2.    ÍH 11 9 1 1 59 - 14 +45 28
3.    Völsungur 11 8 0 3 42 - 19 +23 24
4.    Fjölnir 11 6 2 3 26 - 19 +7 20
5.    Álftanes 11 5 1 5 28 - 26 +2 16
6.    Vestri 11 5 1 5 24 - 28 -4 16
7.    Dalvík/Reynir 11 4 2 5 25 - 21 +4 14
8.    Sindri 11 3 3 5 20 - 23 -3 12
9.    KÞ 11 3 2 6 16 - 34 -18 11
10.    ÍR 11 2 2 7 16 - 32 -16 8
11.    Einherji 11 2 2 7 16 - 38 -22 8
12.    Smári 11 0 0 11 1 - 58 -57 0
Athugasemdir
banner