Það er mikill áhugi á Manuel Akanji, varnarmanni Man City, og honum er frjálst að yfirgefa félagið fyrir gluggalok.
Það er bjartsýni í Milan þar sem AC Milan telur að Man City muni samþykkja 13 milljón punda tilboð í hinn þrítuga svissneska miðvörð.
Það er bjartsýni í Milan þar sem AC Milan telur að Man City muni samþykkja 13 milljón punda tilboð í hinn þrítuga svissneska miðvörð.
Akanji hefur hins vegar ekki samþykkt að ganga til liðs við Milan. Sky Sports greinir frá því að hann vilji vera áfram á Englandi.
Bayer Leverkusen og Crystal Palace hafa einnig sýnt honum áhuga.
Athugasemdir