Liverpool undirbýr mettilboð í Alexander Isak - Rasmus Höjlund nálgast Napoli
   lau 30. ágúst 2025 06:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Myndaveisla: Njarðvík með mikilvægan sigur í toppbaráttunni
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Njarðvík og Leiknir áttust við í Lengjudeildinni í gær. Eftir tvo tapleiki í röð nældi NJarðvík í sigur og er í 2. sæti stigi á eftir Þrótti og stigi á undan Þór sem á leik til góða gegn Selfossi í dag.

Leiknir er aðeins einu stigi frá fallsæti en Selfoss getur einmitt komist upp úr fallsæti í dag.

Haukur Gunnarsson var með myndavélina á lofti í Njarðvík í gær.

Njarðvík 3 - 1 Leiknir R.
1-0 Oumar Diouck ('32 )
2-0 Oumar Diouck ('53 )
3-0 Valdimar Jóhannsson ('80 )
3-1 Adam Örn Arnarson ('84 )
Rautt spjald: Nemanja Pjevic, Leiknir R. ('89)
Lestu um leikinn
Athugasemdir
banner