Liverpool undirbýr mettilboð í Alexander Isak - Rasmus Höjlund nálgast Napoli
   lau 30. ágúst 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Gengur illa hjá Brentford að finna arftaka Wissa
Mynd: EPA
Framtíð Yoane Wissa hjá Brentford er í mikilli óvissu en hann er vill fara frá félaginu.

Brentford er í leit að leikmanni til að taka við af honum svo félagið geti losað sig við hann.

Enska félagið reyndi að fá framherrjann Max Beier frá Dortmund en Sky Sports greinir frá því að þýska félagið hafi hafnað mettilboði frá Brentford í leikmanninn.

Brentford bauð 45 milljónir punda í hann en enska félagið sló félagsmet á dögunum þegar félagið keypti Dango Ouattara frá Bournemouth fyrir 42,5 milljónir punda.
Athugasemdir
banner