Tottenham í bílstjórasætinu um Akanji - Chelsea undirbýr tilboð - Verður Rogers arftaki Elliott hjá Liverpool?
   fim 31. júlí 2025 12:42
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Selfoss reynir að losa Harley Willard
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Selfoss í Lengjudeildinni hefur, samkvæmt heimildum Fótbolta.net, boðið Harley Willard til annarra félaga.

Willard er 27 ára sóknarmaður sem getur bæði spilað á kantinum og sem sóknarsinnaður miðjumaður.

Hann hefur verið ónotaður varamaður í tveimur af síðustu þremur leikjum liðsins í Lengjudeildinni, hefur byrjað níu af leikjunum fjórtán sem hann hefur spilað í sumar, en hefur ekki tekist að skora.

Samningur Willard við Selfoss gildir út tímabilið. Hann samdi við Selfoss eftir að Fótbolti.net hafði greint frá því að hann væri á leið í Þór, félagið sem hann lék með sumarið 2022.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þróttur R. 20 12 5 3 40 - 30 +10 41
2.    Njarðvík 20 11 7 2 46 - 23 +23 40
3.    Þór 20 12 3 5 47 - 29 +18 39
4.    ÍR 20 10 7 3 36 - 22 +14 37
5.    HK 20 10 4 6 37 - 27 +10 34
6.    Keflavík 20 9 4 7 47 - 37 +10 31
7.    Völsungur 20 6 4 10 34 - 47 -13 22
8.    Fylkir 20 5 5 10 31 - 29 +2 20
9.    Selfoss 20 6 1 13 24 - 38 -14 19
10.    Grindavík 20 5 3 12 35 - 57 -22 18
11.    Leiknir R. 20 4 5 11 20 - 39 -19 17
12.    Fjölnir 20 3 6 11 30 - 49 -19 15
Athugasemdir