Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
   lau 25. febrúar 2012 13:59
Elvar Geir Magnússon
Lengjubikarinn: Breiðablik slátraði BÍ/Bolungarvík
Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks.
Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Breiðablik 7 - 0 BÍ/Bolungarvík
Mörk Blika:
Árni Vilhjálmsson 2
Finnur Orri Margeirsson
Elfar Árni Aðalsteinsson
Arnar Már Björgvinsson
Gísli Páll Helgason
Tómas Óli Garðarsson

Blikar byrja Lengjubikarinn af krafti og hafa unnið tvo fyrstu leiki sína. Í dag léku þeir gegn 1. deildarliði BÍ/Bolungarvíkur og unnu stórsigur 7-0 í Fífunni í Kópavogi.

Árni Vilhjálmsson skoraði tvö mörk í leiknum.

Djúpmenn hafa tapað báðum leikjum sínum í keppninni en í fyrstu umferð töpuðu þeir 3-1 gegn Þrótti.
Athugasemdir
banner
banner