Martin Ödegaard varð í kvöld yngsti leikmaðurinn í sögunni til að spila í undankeppni EM.
Ödegaard verður 16 ára í desember en hann kom inn á sem varamaður í 2-1 sigri Norðmanna gegn Búlgaríu í kvöld.
Sigurður Jónsson átti fyrra metið en hann var 16 ára og 251 daga þegar hann spilaði með íslenska landsliðinu í undankeppni EM 1984.
Ödegaard verður 16 ára í desember en hann kom inn á sem varamaður í 2-1 sigri Norðmanna gegn Búlgaríu í kvöld.
Sigurður Jónsson átti fyrra metið en hann var 16 ára og 251 daga þegar hann spilaði með íslenska landsliðinu í undankeppni EM 1984.
Ödegaard leikur með Strømsgodset í Noregi en öll helstu stórlið Evrópu hafa sýnt honum áhuga.
@SkySportsNewsHQ @EuroQualifiers
— Siggi Jonsson (@JonssonSiggi) October 13, 2014
Congratulations Martin beating my record. 😊😊👏👏
Athugasemdir