fös 29.sep 2017 20:36
Fótbolti.net
Liđ ársins og bestu leikmenn í 1. deild kvenna 2017
watermark Best í 1. deild 2017 - Magdalena Anna Reimus
Best í 1. deild 2017 - Magdalena Anna Reimus
Mynd: Sunnlenska.is - Guđmundur Karl
watermark Efnilegust í 1. deild 2017 - Karólína Jack
Efnilegust í 1. deild 2017 - Karólína Jack
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Besti ţjálfarinn í 1. deild 2017 - Jóhannes Karl Sigursteinsson
Besti ţjálfarinn í 1. deild 2017 - Jóhannes Karl Sigursteinsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Frá lokaumferđ 1. deildar. Margrét Sif og Alexis eru báđar í úrvalsliđi 1. deildar.
Frá lokaumferđ 1. deildar. Margrét Sif og Alexis eru báđar í úrvalsliđi 1. deildar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Diljá Ólafsdóttir átti gott tímabil í hjarta varnarinnar hjá Ţrótti sem endađi í 3. sćti
Diljá Ólafsdóttir átti gott tímabil í hjarta varnarinnar hjá Ţrótti sem endađi í 3. sćti
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Í kvöld var liđ ársins í 1. deild kvenna opinberađ í Petersen svítunni í gamla bíó. Fótbolti.net fylgdist vel međ 1.deildinni í sumar og fékk ţjálfara og fyrirliđa deildarinnar til ađ velja liđ keppnistímabilsins. Hér ađ neđan má líta ţađ augum en einnig var opinberađ val á ţjálfara og leikmanni ársins ásamt efnilegasta leikmanninum.Úrvalsliđ ársins 2017:
Björk Björnsdóttir – HK/Víkingur

Anna María Friđgeirdóttir – Selfoss
Diljá Ólafsdóttir - Ţróttur
Alexis C. Rossi – Selfoss
Gígja Valgerđur Harđardóttir – HK/Víkingur

Kristrún Rut Antonsdóttir – Selfoss
Eva Banton – Tindastóll og Ţróttur
Margrét Sif Magnúsdóttir – HK/Víkingur

Magdalena Anna Reimus – Selfoss
Chestley Strother - Sindri
Phoenetia Browne - SindriVaramannabekkur:
Sara Susanne Small - Sindri
Michaela Mansfield - Ţróttur
Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir – Keflavík
Karólína Jack – HK/Víkingur
Aníta Lind Daníelsdóttir – Keflavík
Barbára Sól Gísladóttir – Selfoss
Gabriela Jónsdóttir - Ţróttur

Ađrar sem fengu atkvćđi í úrvalsliđiđ:
Markverđir: Agnes Ţóra Árnadóttir (Ţróttur), Birta Guđlaugsdóttir (Víkingur Ólafsvík), Lauren Watson (Keflavík), Chante Sandiford (Selfoss), Helena Jónsdóttir (Hamrarnir), Ana Lucia Dos Santos (Tindastóll).
Varnarmenn: Shameeka Fishley (Sindri), Mykailin Rosenquist (ÍR), Mary Essiful (Víkingur Ólafsvík), Elva Marý Baldursdóttir (Hamrarnir), Margrét Eva Sigurđardóttir (HK/Víkingur), Sóley María Steinarsdóttir (Ţróttur), Maggý Lárentsínusdóttir (HK/Víkingur), Hulda Margrét Brynjarsdóttir (ÍA), Janet Egyr (Víkingur Ólafsvík).
Miđjumenn: Andrea Magnúsdóttir (ÍR), Milena Pesic (HK/Víkingur), Ísafold Ţórhallsdóttir (HK/Víkingur), Ísabella Eva Aradóttir (HK/Víkingur), Magđalena Ólafsdóttir (Hamrarnir), Sierra Marie Lelii (Ţróttur), Heba Björg Ţórhallsdóttir (ÍR), Fehima Líf Purisevic (Víkingur Ólafsvík), Hrafnhildur Björnsdóttir (Tindastóll), Katla María Ţórđardóttir (Keflavík), Laufey Elísa Hlynsdóttir (HK/Víkingur).
Sóknarmenn: Maren Leósdóttir (ÍA), Sveindís Jane Jónsdóttir (Keflavík), Madison Cannon (Tindastóll), Andrea Dögg Kjartansdóttir (Hamrarnir), Sandra Dögg Bjarnadóttir (ÍR), Bergdís Fanney Einarsdóttir (ÍA), Eva Lind Elíasdóttir (Selfoss).
Ţjálfari ársins: Jóhannes Karl Sigursteinsson – HK/Víkingur
Jóhannes Karl var ađ klára annađ tímabil sitt sem ţjálfari HK/Víkings. Undir hans stórn varđ liđiđ Íslandsmeistari í 1. deild. Nćldi sér í 39 stig og efsta sćti deildarinnar.
Önnur sem fengu atkvćđi sem ţjálfari ársins: Alfređ Elías Jóhannsson (Selfoss), Karen Nóadóttir (Hamrarnir), Ingvi Ingvason (Sindri), Gunnar Magnús Jónsson (Keflavík), Nik Chamberlain (Ţróttur), Helena Ólafsdóttir (ÍA).

Leikmađur ársins: Magdalena Anna Reimus - Selfoss
Magdalena er uppalin hjá Hetti en gekk til liđs viđ Selfoss fyrir sumariđ 2015. Hún hefur síđan veriđ í stóru hlutverki hjá liđinu og félög úr efstu deild horfđu til hennar hýru auga eftir ađ Selfoss féll úr Pepsi-deildinni síđastliđiđ haust. Magdalena hélt trausti viđ liđiđ sitt og átti frábćrt tímabil í 1. deildinni. Spilađi alla 18 leiki Selfoss og skorađi í ţeim 10 mörk. Er nú á leiđ međ Selfoss í Pepsi-deildina á ný eftir árs fjarveru.
Ađrar sem fengu atkvćđi sem leikmađur ársins: Björk Björnsdóttir (HK/Víkingur), Kristrún Rut Antonsdóttir (Selfoss), Milena Pesic (HK/Víkingur), Eva Banton (Tindastóll/Ţróttur), Phoenetia Browne (Sindri), Diljá Ólafsdóttir (Ţróttur), Michaela Mansfield (Ţróttur), Margrét Sif Magnúsdóttir (HK/Víkingur).

Efnilegust: Karólína Jack – HK/Víkingur
Hin 17 ára gamla Karólína Jack sló í gegn á sínu fyrsta heila tímabili međ meistaraflokki. Hún tók ţátt í 16 deildarleikjum í sumar. Skorađi í ţeim 7 mörk og lagđi upp ţónokkur hjá öflugu liđi HK/Víkings sem sigrađi 1. Deildina. Karólína er alin upp Víkingsmegin í samstarfinu og hefur veriđ áberandi í yngri flokkum og yngri landsliđum og ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ henni í framtíđinni.
Ađrar sem fengu atkvćđi sem efnilegust: Aníta Lind Daníelsdóttir (Keflavík), Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss), Ísafold Ţórhallsdóttir (HK/Víkingur), Sveindís Jane Jónsdóttir (Keflavík), Vigdís Edda Friđriksdóttir (Tindastóll), Birta Guđlaugsdóttir (Víkingur Ólafsvík), Bergdís Fanney Einarsdóttir (ÍA).


Ýmsir molar:
- Ţrátt fyrir ađ sjö ţjálfarar hafi veriđ tilnefndir sem ţjálfarar ársins hlaut Jóhannes Karl yfirburđakosningu.

- Tíu leikmenn HK/Víkings fengu atkvćđi í kjörinu en ţrjár ţeirra eru í liđi ársins.

- Sjö leikmenn Selfoss fengu atvćđi í kjörinu en fjórar ţeirra eru í liđi ársins.

- Leikmenn úr öllum liđum deildarinnar fengu atkvćđi ađ ţessu sinni.

- Bćđi HK/Víkingur og Keflavík eiga tvo leikmenn sem tilnefndir voru til efnilegasta leikmanns.

- Ţrátt fyrir fall ţá fengu fjórir leikmenn úr Víkingi Ólafsvík atkvćđi.

- Fjórir erlendir leikmenn eru í byrjunarliđi og tveir á bekknum í liđi ársins. Allar ţeirra voru ađ spila sitt fyrsta tímabil á Íslandi.

- Sindri endađi í 7. sćti en á tvo markahćstu leikmenn deildarinnar. Ţćr Phoenetia Browne sem skorađi 10 mörk og Chestley Strother sem varđ markahćst međ 11 mörk.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía