Stjarnan vann í gær Mjólkurbikarinn eftir sigur á Breiðabliki í úrslitaleik sem réðist í vítaspyrnukeppni. Einar Ásgeirsson tók þessar myndir á leiknum.
Athugasemdir