Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   mán 01. apríl 2024 17:20
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Championship: Blackburn rúllaði yfir Sunderland
Sammie Szmodics.
Sammie Szmodics.
Mynd: Getty Images

Blackburn valtaði yfir Sunderland á Stadium of Lights, heimavelli Sunderland í dag.


Sammie Szmodics sá til þess að Blackburn var með tveggja marka forystu í hálfleik. Hann lagði upp fimmta og síðasta mark Blackburn í leiknum.

Hann hefur nú skorað 23 mörk í deildinni og er markahæstur. Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson er leikmaður Blackburn en hann spilar ekki meira á tímabilinu vegna meiðsla.

Bimingham vann gríðarlega mikilvægan sigur en liðið er nú tveimur stigum frá fallsæti.

Middlesbrough hélt möguleikanum á umspilssæti á lofti þegar liðið vann Sheffield Wednesday. Middlesbrough tókst ekki að setja boltann á markið í fyrri hálfleik en var samt sem áður með forystuna þar sem Michael Ihiekwe varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. 

Isaiah Jones tryggði Boro stigin þrjú þegar skot hans breytti vel um stefnu af varnarmanni og fór þaðan í netið.

Coventry tapaði mikilvægum stigum í baráttunni um umspilssæti þegar liðið tapaði gegn Cardiff en Liam Kitching varð fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk.

Úrslit dagsins

Birmingham 1 - 0 Preston NE
1-0 Jay Stansfield ('68 )

Coventry 1 - 2 Cardiff City
1-0 Ellis Simms ('22 )
1-1 Liam Kitching ('29 , sjálfsmark)
1-2 Liam Kitching ('67 , sjálfsmark)

Middlesbrough 2 - 0 Sheffield Wed
1-0 Michael Ihiekwe ('41 , sjálfsmark)
2-0 Isaiah Jones ('73 )
2-0 Sam Greenwood ('81 , Misnotað víti)

Plymouth 0 - 1 Bristol City
0-1 Nahki Wells ('57 )
Rautt spjald: Alfie Devine, Plymouth ('78)

Rotherham 2 - 1 Millwall
1-0 Sebastian Revan ('71 )
1-1 Ryan Longman ('78 )
2-1 Charlie Wyke ('86 )

Stoke City 1 - 1 Huddersfield
0-1 Bojan Radulovic ('45 )
1-1 Ki-Jana Hoever ('50 )

Sunderland 1 - 5 Blackburn
0-1 Sammie Szmodics ('29 )
0-2 Sammie Szmodics ('36 )
0-3 Ryan Hedges ('47 )
0-4 Tyrhys Dolan ('54 )
1-4 Chris Rigg ('77 )
1-5 Andrew Moran ('81 )

Swansea 0 - 1 QPR
0-1 Steve Cook ('71 )

West Brom 2 - 2 Watford
0-1 Edo Kayembe ('51 )
0-2 Mileta Rajovic ('66 )
1-2 Brandon Thomas-Asante ('70 )
2-2 Darnell Furlong ('90 )


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leicester 46 31 4 11 89 41 +48 97
1 Blackburn 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Ipswich Town 46 28 12 6 92 57 +35 96
2 Bristol City 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Southampton 46 26 9 11 87 63 +24 87
4 Cardiff City 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Coventry 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Derby County 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Hull City 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Luton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Middlesbrough 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Millwall 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Norwich 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Oxford United 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Plymouth 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Portsmouth 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Preston NE 0 0 0 0 0 0 0 0
17 QPR 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Sheffield Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Sheff Wed 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Stoke City 0 0 0 0 0 0 0 0
21 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
22 Birmingham 46 13 11 22 50 65 -15 50
22 Swansea 0 0 0 0 0 0 0 0
23 Watford 0 0 0 0 0 0 0 0
23 Huddersfield 46 9 18 19 48 77 -29 45
24 Rotherham 46 5 12 29 37 89 -52 27
24 West Brom 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner