Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   mán 01. apríl 2024 12:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Isak ekki til sölu í sumar
Alexander Isak átti frábæran leik þegar Newcastle kom til baka gegn West Ham í hádeginu á laugardag.

Sænski framherjinn skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-3 endurkomusigri. Hann er kominn með fjórtán mörk í úrvalsdeildinni í vetur og var sendingin á Harvey Barnes hans fyrsta stoðsending.

Eddie Howe, stjóri Newcastle, fullyrðir að Isak sé ekki til sölu í sumar. Einhverjar sögur hafa heyrst þar sem Newcastle gæti þurft að losa um fjármagna vegna fjármálareglna (Profit and Sustainability Rules).

„Hann er framúrskarandi leikmaður og enginn tengdur Newcastle myndi vilja missa hann," sagði Howe.

„Hann var frábær á laugardaginn. Hann skoraði ekki í opnum leik en tvær vítaspyrnur hans voru frábærar og heilt yfir spilaði hann vel. Hvernig hann tengir við aðra inn á vellinum, íþróttamennskan, hann leit virkilega vel út."

Isak er 24 ára og kom frá Real Sociedad sumarið 2022.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner