Fyrri undanúrslitaleikurinn í Mjólkurbikarnum fer fram í kvöld þegar Valur fær Stjörnuna í heimsókn.
Bæði lið komust þetta langt síðasta sumar en Valur tapaði gegn bikarmeisturum KA og Stjarnan tapaði gegn Víkingi í vítaspyrnukeppni.
Bæði lið komust þetta langt síðasta sumar en Valur tapaði gegn bikarmeisturum KA og Stjarnan tapaði gegn Víkingi í vítaspyrnukeppni.
Valur sló út Grindavík, Þrótt og ÍBV á leið sinni í undanúrslitin á meðan Stjarnan sló út Njarðvík, Kára og Keflavík.
Þá er einn leikur í Lengjudeild kvenna þar sem Keflavík og Haukar mætast.
þriðjudagur 1. júlí
Mjólkurbikar karla
19:30 Valur-Stjarnan (N1-völlurinn Hlíðarenda)
Lengjudeild kvenna
19:15 Keflavík-Haukar (HS Orku völlurinn)
Lengjudeild kvenna
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ÍBV | 11 | 9 | 1 | 1 | 46 - 7 | +39 | 28 |
2. HK | 11 | 7 | 1 | 3 | 23 - 15 | +8 | 22 |
3. Grótta | 11 | 7 | 0 | 4 | 26 - 20 | +6 | 21 |
4. Grindavík/Njarðvík | 11 | 6 | 2 | 3 | 19 - 15 | +4 | 20 |
5. KR | 11 | 6 | 1 | 4 | 26 - 25 | +1 | 19 |
6. ÍA | 11 | 4 | 3 | 4 | 16 - 19 | -3 | 15 |
7. Haukar | 11 | 4 | 1 | 6 | 16 - 26 | -10 | 13 |
8. Keflavík | 11 | 3 | 3 | 5 | 17 - 17 | 0 | 12 |
9. Fylkir | 11 | 2 | 0 | 9 | 14 - 30 | -16 | 6 |
10. Afturelding | 11 | 1 | 0 | 10 | 6 - 35 | -29 | 3 |
Athugasemdir