Innkastið heldur áfram að ferðast um landið og er sent út frá Akureyri að þessu sinni!
Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og sérstakur gestur er Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Þórs. Í raun var hann reyndar gestgjafi þáttarins frekar en gestur en það er önnur saga.
Farið var yfir stórleik Víkings og Vals og aðra leiki Bestu deildarinnar síðustu daga, Evrópuleiki, gluggann og Lengjudeildina.
Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og sérstakur gestur er Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Þórs. Í raun var hann reyndar gestgjafi þáttarins frekar en gestur en það er önnur saga.
Farið var yfir stórleik Víkings og Vals og aðra leiki Bestu deildarinnar síðustu daga, Evrópuleiki, gluggann og Lengjudeildina.
Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, í öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir