Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
   lau 01. október 2022 10:35
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Arsenal og Tottenham: Ödegaard byrjar - Kulusevski ekki með
Arsenal og Tottenham mætast í Norður-Lundúnaslagnum klukkan 11:30. Stjórarnir eru búnir að tilkynna byrjunarliðin.

Oleksandr Zinchenko var að glíma við smávægileg meiðsli og byrjar hjá Arsenal og þá snýr Martin Ödegaard aftur en hann missti af síðasta leik vegna meiðsla. Fábio Vieira og Kieran Tierney fá sér sæti á bekknum.

Dejan Kulusevski er ekki með Tottenham en hann varð fyrir vöðvameiðslum í landsleikjaglugganum. Son Heung-Min kemur inn í byrjunarliðið, eftir að hafa komið af bekknum og sett þrennu í 6-2 sigrinum gegn Leicester.

Þetta verður rosalegur leikur. Arsenal er á toppnum með 18 stig en Tottenham er aðeins einu stigi á eftir.

Arsenal: Ramsdale, White, Partey, Gabriel, Saka, Ödegaard, Jesus, Martinelli, Saliba, Xhaka, Zinchenko.
(Varamenn: Turner, Tierney, Nketiah, Holding, Tomiyasu, Vieira, Lokonga, Nelson, Marquinhos)

Tottenham: Lloris, Höjbjerg, Heung-min, Richarlison, Kane, Emerson, Perisic, Dier, Romero, Bentancur, Lenglet.
(Varamenn: Forster, Doherty, Skipp, Sánchez, Gil, Sessegnon, Spence, Sarr, Bissouma)


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
2 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
3 Liverpool 3 3 0 0 8 4 +4 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 7 1 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
9 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
10 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
11 Man Utd 3 1 1 1 4 4 0 4
12 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
13 Brentford 4 1 1 2 3 5 -2 4
14 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
15 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
16 Man City 3 1 0 2 5 4 +1 3
17 Burnley 3 1 0 2 4 6 -2 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner