Kane gæti tekið við af Lewandowski - Amorim fær pening - Camavinga til Englands?
Ingvar Freyr: Verður einhver helvítis veisla næstu helgi
Berglind Björg: Ég er bara ótrúlega stolt af þessu
Davíð Smári: Hendum þessu frá okkur í einhverja vitleysu
Nik Chamberlain: Hefðum getað skorað fleiri
Lárus Orri: Erum ennþá í miðri á
Einar Guðna: Skilyrði að snúa þessu við
Fær kveðjuleik á Laugardalsvelli: Myndi gera ótrúlega mikið fyrir mig
Stýrði Gróttu í fjarveru Rúnars: Mjög vonsvikinn
Jói Hreiðars: Þær fengu of auðveld færi
Matti Guðmunds: Þetta átti að enda með marki
Donni: Reynir á að sýna kjark og dug
Ashley Brown um endurkomu til Íslands: Svo frábært að ég þurfti að koma aftur
Guðni Eiríksson: Sem betur fer þá hefur FH liðið að einhverju að keppa
Óskar Smári: Eina liðið sem vinnur leik komandi inn í neðri hlutann
Sjáðu lætin á Króknum - Ætluðu að vaða í dómarana
Konni: Bara Derby slagur og við vel stilltir
Sverri Hrafn: Þetta var bara algjör þvæla
Venni: Get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
   mán 02. júní 2014 22:30
Gunnar Már Hauksson
Gunnar Borgþórs: Fannst við vera með yfirburði allan leikinn
Kvenaboltinn
Mynd: Sunnlenska.is - Guðmundur Karl
Gunnar Rafn Borgþórsson var ánægður með sigur liðs síns, Selfoss, á liði ÍA í Pepsideild Kvenna á JÁVERK vellinum í kvöld.

Leikurinn fór 3-1 en liðin mætast aftur á föstudaginn í Borgunarbikarnum á sama velli.

,,Við hljótum að byggja á þessum sigri. Við verðum að geta nýtt okkar styrkleika til að byggja ofaná þennann leik. Nú þurfum við bara að taka saman liðið og sjá hvernig mönnum líður á morgun og fagna þessum sigri í smástund og síðan bara nýr leikur." sagði Gunnar Borgþórsson.

,,Mér fannst leikurinn spilast bara nokkuð vel. Okkur í hag svolítið. Mér fannst við vera með yfirburði allann leikinn, kom svolítið bakslag eftir 25 mínútur en þetta voru góð mörk og mikið af færum." sagði Gunnar Borgþórsson.

Ekki náðist viðtal við Magneu Guðlaugsdóttir, þjálfara ÍA, eftir leikinn en við munum reyna að ná tali af henni á föstudaginn.

Viðtalið við Gunnar má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner