Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
   fim 02. desember 2021 12:06
Elvar Geir Magnússon
Rangnick kominn með leyfi - Stýrir Man Utd um helgina
Ralf Rangnick.
Ralf Rangnick.
Mynd: EPA
Ralf Rangnick er loks kominn með atvinnuleyfi og stýrir Manchester United í fyrsta sinn á sunnudag þegar liðið fær Crystal Palace í heimsókn.

Hinn 63 ára Rangnick hefur verið að bíða eftir að pappírsmál sín kláruðust svo hann gæti hafið störf sem bráðabirgðastjóri.

Reiknað er með að Rangnick verði í stúkunni þegar United mætir Arsenal í kvöld en hann mun ekki koma neitt að leikáætlun, byrjunarliði eða öðru.

Michael Carrick stýrir United í síðasta sinn í kvöld.

Rangnick mun stýra United í sex mánuði, út tímabilið, og svo tekur í gildi samningur um að hann verði ráðgjafi hjá félaginu í tvö ár.

Leikurinn gegn Arsenal í kvöld er gríðarlega mikilvægur í Meistaradeildarbaráttunni, United er fimm stigum á eftir Arsenal sem er jafnt West Ham í fjórða sætinu,
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner
banner