Hjulmand helsta skotmark Man Utd - Fulham vill halda Marco Silva - Spænsku risarnir fylgjast með Guehi
banner
   sun 04. apríl 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England í dag - Man Utd lenti í kröppum dansi síðast
Það verða fjórir leikir spilaðir í deild þeirra bestu á Englandi í dag og byrjar fjörið klukkan 11:00.

Í fyrsta leik dagsins mætast Southampton og Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði með Íslandi gegn Liechtenstein síðasta miðvikudag og það verður fróðlegt að sjá hvort hann komi inn í byrjunarlið Burnley í dag.

Newcastle, sem er í harðri fallbaráttu, heimsækir Tottenham og klukkan 15:30 mætast Aston Villa og Fulham. Þar mun Jack Grealish væntanlega snúa aftur í lið Villa eftir meiðsli.

Manchester United tekur svo á móti Brighton. Það var mikil dramatík þegar þessi lið áttust við fyrr á tímabilinu en Man Utd vann þá 3-2 sigur í leik þar sem Brighton var sterkari aðilinn. Man Utd lenti í kröppum dansi þar.

Leikirnir verða allir sýndir í beinni útsendingu á Síminn Sport.

sunnudagur 4. apríl
11:00 Southampton - Burnley
13:05 Newcastle - Tottenham
15:30 Aston Villa - Fulham
18:30 Man Utd - Brighton
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 8 6 1 1 15 3 +12 19
2 Man City 8 5 1 2 17 6 +11 16
3 Liverpool 8 5 0 3 14 11 +3 15
4 Bournemouth 8 4 3 1 14 11 +3 15
5 Chelsea 8 4 2 2 16 9 +7 14
6 Tottenham 8 4 2 2 14 7 +7 14
7 Sunderland 8 4 2 2 9 6 +3 14
8 Crystal Palace 8 3 4 1 12 8 +4 13
9 Man Utd 8 4 1 3 11 12 -1 13
10 Brighton 8 3 3 2 12 11 +1 12
11 Aston Villa 8 3 3 2 8 8 0 12
12 Everton 8 3 2 3 9 9 0 11
13 Brentford 8 3 1 4 11 12 -1 10
14 Newcastle 8 2 3 3 7 7 0 9
15 Fulham 8 2 2 4 8 12 -4 8
16 Leeds 8 2 2 4 7 13 -6 8
17 Burnley 8 2 1 5 9 15 -6 7
18 Nott. Forest 8 1 2 5 5 15 -10 5
19 West Ham 8 1 1 6 6 18 -12 4
20 Wolves 8 0 2 6 5 16 -11 2
Athugasemdir