Nkunku búinn að taka ákvörðun - Richarlison gæti snúð aftur til Everton - Rodrygo til Liverpool?
   sun 04. maí 2025 23:32
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Sjö leikir í röð án sigurs hjá Mainz
Jonathan Burkardt
Jonathan Burkardt
Mynd: EPA
Mainz 1 - 1 Eintracht Frankfurt
0-1 Rasmus Kristensen ('16 )
1-1 Jonathan Michael Burkardt ('57 )

Mainz var á miklu flugi í þýsku deildinni en hefur fatast flugið undanfarið. Liðið hefur ekki unnið í sjö leikjum í röð.

Daninn Bo Henriksen, fyrrum leikmaður Vals, ÍBV og Fram, er stjóri Mainz. Hann fundaði með KSÍ um landsliðsþjálfarastöðuna í vetur.

Liðið fékk Frankfurt í heimsókn í kvöld. Eftir stundafjórðung opnaðist vörn Mainz upp á gátt og Rasmus Kristensen komst einn í gegn og skoraði.

Eftir tæplega klukkutíma leik framlengdi Andreas Hanche-Olsen boltann á fjærstöngina eftir langt innkast. Jonathan Burkaradt mætti á fjærstöngina og jafnaði metin fyrir Mainz.

1-1 urðu lokatölur en Frankfurt er í 3. sti með 56 stig þegar tvær umferðir eru eftir. Maiinz er í 7. sæti með 48 stig, fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 32 23 7 2 93 32 +61 76
2 Leverkusen 32 19 11 2 68 37 +31 68
3 Eintracht Frankfurt 32 16 8 8 63 43 +20 56
4 Freiburg 32 15 7 10 46 49 -3 52
5 Dortmund 32 15 6 11 64 49 +15 51
6 RB Leipzig 32 13 11 8 51 45 +6 50
7 Mainz 32 13 9 10 49 40 +9 48
8 Werder 32 13 8 11 50 56 -6 47
9 Gladbach 32 13 6 13 55 54 +1 45
10 Stuttgart 32 12 8 12 57 51 +6 44
11 Augsburg 32 11 10 11 34 45 -11 43
12 Wolfsburg 32 10 9 13 53 52 +1 39
13 Union Berlin 32 9 10 13 33 47 -14 37
14 St. Pauli 32 8 7 17 26 37 -11 31
15 Hoffenheim 32 7 10 15 44 62 -18 31
16 Heidenheim 32 7 5 20 33 60 -27 26
17 Holstein Kiel 32 6 7 19 48 75 -27 25
18 Bochum 32 5 7 20 30 63 -33 22
Athugasemdir
banner