Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   sun 05. mars 2023 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
England í dag - Klassískur risaslagur á Anfield
Mynd: EPA
Mynd: EPA

Það eru tveir leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag og eru þeir báðir gríðarlega spennandi, þó annar sé eftirvæntari en hinn.


Nottingham Forest tekur á móti Everton í spennandi fallbaráttuslag í fyrri leik dagsins en Liverpool og Manchester United eigast svo við í risaslag í seinni leiknum.

Þar er um að ræða gríðarlega eftirvænta viðureign þar sem Man Utd er á fleygiferð í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar á meðan Liverpool virðist vera að taka við sér eftir mikið vonbrigðatímabil.

Stórleikur Liverpool gegn Man Utd er ómissandi þar sem heimamenn eru óvænt í sjötta sæti úrvalsdeildarinnar, sex stigum frá Meistaradeildarsæti en með tvo leiki til góða.

Rauðu djöflarnir eru í þriðja sæti, níu stigum eftir nágrönnum sínum í Manchester City og einnig með tvo leiki til góða.

Leikir dagsins:
14:00 Nottingham Forest - Everton
16:30 Liverpool - Man Utd


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner
banner