Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   sun 05. mars 2023 22:12
Brynjar Ingi Erluson
Spánn: Tíu leikmenn Barcelona unnu Valencia - Real Madrid missteig sig
Raphinha skoraði sigurmark Barcelona
Raphinha skoraði sigurmark Barcelona
Mynd: EPA
Barcelona er með níu stiga forystu í efsta sæti La Liga eftir þessa umferð en liðið vann Valencia, 1-0, á meðan Real Madrid gerði markalaust jafntefli við Real Betis.

Raphinha skoraði eina mark Barcelona gegn Valencia á 16. mínútu leiksins.

Börsungar gátu tvöfaldað forystuna á 55. mínútu en Ferran Torres klikkaði á punktinum. Nokkrum mínútum síðar var úrúgvæski varnarmaðurinn Ronald Araujo rekinn af velli er hann togaði Hugo Duro niður sem var að sleppa í gegn.

Barcelona náði þrátt fyrir það að halda út og er nú með níu stiga forystu á toppnum þar sem Real Madrid gerði markalaust jafntefli við Real Betis.

Úrslit og markaskorarar:

Barcelona 1 - 0 Valencia
1-0 Raphinha ('16 )
1-0 Ferran Torres ('55 , Misnotað víti)
Rautt spjald: Ronald Araujo, Barcelona ('59)

Betis 0 - 0 Real Madrid

Rayo Vallecano 0 - 0 Athletic
Rautt spjald: Oihan Sancet, Athletic ('90)

Valladolid 2 - 1 Espanyol
1-0 Ivan Sanchez ('25 )
2-0 Alvaro Aguado ('62 )
2-1 Martin Braithwaite ('87 )
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner