Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Grasrótin - 12. Umferð, Hellaðir Haukamenn og klikkaðir KÁ menn
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
   mán 05. október 2020 14:27
Magnús Már Einarsson
Enski boltinn - Galin úrslit degi fyrir gluggadag
Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson
Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Ótrúleg úrslit litu dagsins ljós í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Í dag er síðan gluggadagurinn og mörg lið í leit að liðsstyrk.

Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson, stuðningsmenn Tottenham, eru í skýjunum eftir 6-1 útisigur á Manchester United.

Þeir félagar mættu í heimsókn og ræddu helgina í enska boltanum og gluggdaginn.

Meðal efnis Tottenham í titilbaráttu, skrúðganga á Laugarvegi, Mourinho að ná tökum, fjarvera áhorfenda, óvissan hjá Dele Alli, pirrandi Pogba, Football manager kaup, andleysi Liverpool, flenging sem allir hafa gott af, Grétar verslar vel hjá Everton, þreyta hjá Man City, frábærir Leedsarar, ástríða í Arteta, Özil í risaeðlubúninginn?, bjartsýni fyrir Ísland-Rúmenía, Hjörvar fær Kiraly buxur í afmælisgjöf og ótrúlegir spádómar Hjamma.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner