Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
banner
   mán 05. október 2020 14:27
Magnús Már Einarsson
Enski boltinn - Galin úrslit degi fyrir gluggadag
Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson
Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Ótrúleg úrslit litu dagsins ljós í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Í dag er síðan gluggadagurinn og mörg lið í leit að liðsstyrk.

Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson, stuðningsmenn Tottenham, eru í skýjunum eftir 6-1 útisigur á Manchester United.

Þeir félagar mættu í heimsókn og ræddu helgina í enska boltanum og gluggdaginn.

Meðal efnis Tottenham í titilbaráttu, skrúðganga á Laugarvegi, Mourinho að ná tökum, fjarvera áhorfenda, óvissan hjá Dele Alli, pirrandi Pogba, Football manager kaup, andleysi Liverpool, flenging sem allir hafa gott af, Grétar verslar vel hjá Everton, þreyta hjá Man City, frábærir Leedsarar, ástríða í Arteta, Özil í risaeðlubúninginn?, bjartsýni fyrir Ísland-Rúmenía, Hjörvar fær Kiraly buxur í afmælisgjöf og ótrúlegir spádómar Hjamma.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner