Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Hugarburðarbolti GW 4 Risa Manchester slagur
Betkastið - Uppgjör og lið ársins í 2&3. deild
Innkastið - KR niðurlægt og Blikar í svaka brasi
Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Leiðin úr Lengjunni: Til hamingju Þórsarar
Útvarpsþátturinn - Mikil spenna rétt fyrir tvískiptinguna
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
   mán 05. október 2020 14:27
Magnús Már Einarsson
Enski boltinn - Galin úrslit degi fyrir gluggadag
Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson
Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Ótrúleg úrslit litu dagsins ljós í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Í dag er síðan gluggadagurinn og mörg lið í leit að liðsstyrk.

Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson, stuðningsmenn Tottenham, eru í skýjunum eftir 6-1 útisigur á Manchester United.

Þeir félagar mættu í heimsókn og ræddu helgina í enska boltanum og gluggdaginn.

Meðal efnis Tottenham í titilbaráttu, skrúðganga á Laugarvegi, Mourinho að ná tökum, fjarvera áhorfenda, óvissan hjá Dele Alli, pirrandi Pogba, Football manager kaup, andleysi Liverpool, flenging sem allir hafa gott af, Grétar verslar vel hjá Everton, þreyta hjá Man City, frábærir Leedsarar, ástríða í Arteta, Özil í risaeðlubúninginn?, bjartsýni fyrir Ísland-Rúmenía, Hjörvar fær Kiraly buxur í afmælisgjöf og ótrúlegir spádómar Hjamma.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner