Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes - Anderson og Wharton líka á óskalista United
banner
   þri 05. nóvember 2024 23:05
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Championship: Sheffield Utd með dramatískan sigur - Plymouth aftur á sigurbraut

Sheffield United er komið upp í 2. sætið í Championship deildinni eftir svakalega dramatískan sigur.


Liðið heimsótti Bristol City en það var markalaust í hálfleik. Það dró til tíðinda stundafjórðungi fyrir leikslok þegar Bristol fékk vítaspyrnu. Anis Mehmeti steig á punktinn og skoraði.

Þegar fimm mínútur voru komnar framyfir venjulegan leiktíma fékk Robert Dickie, leikmaður Bristol, að líta rauða spjaldið og þremur mínútum síðar skoraði Harrison Burrows og tryggði Sheffield sigurinn.

Plymouth hafði ekki unnið í fjórum leikjum í röð þegar liðið mætti botnliði Portsmouth.

Michael Obafemi skoraði eina mark leiksins fyrir Plymouth undir lok leiksins. Guðlaugur Victor Pálsson byrjaði á bekknum en kom inn á sem varamaður á lokamínútu venjulegs leiktíma.

Swansea hefur unnið tvo leiki í röð eftir sex leiki án sigurs en liðið lagði Watford af velli í kvöld.

Öll úrslit kvöldsins

Bristol City 1 - 2 Sheffield Utd
1-0 Anis Mehmeti ('75 , víti)
1-1 Ryan One ('86 )
1-2 Harrison Burrows ('90 )
Rautt spjald: Rob Dickie, Bristol City ('90)

Oxford United 1 - 0 Hull City
1-0 Hidde ter Avest ('55 )

Plymouth 1 - 0 Portsmouth
1-0 Michael Obafemi ('82 )

QPR 1 - 4 Middlesbrough
0-1 Riley McGree ('31 )
0-2 Tommy Conway ('35 )
1-2 Anfernee Dijksteel ('69 , sjálfsmark)
1-3 Emmanuel Latte Lath ('87 )
1-4 Daniel Barlaser ('90 )

Sheffield Wed 2 - 0 Norwich
1-0 Josh Windass ('12 )
2-0 Dominic Iorfa ('34 )

Swansea 1 - 0 Watford
1-0 Myles Peart-Harris ('35 )


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 27 16 7 4 59 30 +29 55
2 Middlesbrough 27 14 7 6 40 28 +12 49
3 Ipswich Town 26 13 8 5 45 24 +21 47
4 Millwall 27 13 7 7 31 33 -2 46
5 Hull City 26 13 5 8 42 39 +3 44
6 Preston NE 27 11 10 6 36 26 +10 43
7 Stoke City 27 12 5 10 32 23 +9 41
8 Watford 26 11 8 7 37 31 +6 41
9 Bristol City 27 11 7 9 38 29 +9 40
10 Wrexham 27 10 10 7 39 34 +5 40
11 QPR 27 11 6 10 38 39 -1 39
12 Derby County 27 10 8 9 36 35 +1 38
13 Leicester 27 10 7 10 38 40 -2 37
14 Birmingham 27 9 8 10 36 37 -1 35
15 Southampton 27 8 9 10 39 40 -1 33
16 Swansea 27 9 6 12 28 34 -6 33
17 Sheffield Utd 26 10 2 14 36 39 -3 32
18 Charlton Athletic 26 8 8 10 26 32 -6 32
19 West Brom 27 9 4 14 31 38 -7 31
20 Blackburn 26 7 7 12 24 33 -9 28
21 Portsmouth 25 7 7 11 22 35 -13 28
22 Norwich 27 7 6 14 30 40 -10 27
23 Oxford United 26 5 8 13 25 35 -10 23
24 Sheff Wed 26 1 8 17 18 52 -34 -7
Athugasemdir
banner
banner
banner