
Richarlison hefur skorað tvö stórbrotin mörk á HM. Hann skoraði með glæsilegri klippu gegn Serbíu og svo listaverk gegn Suður-Kóreu núna í kvöld.
Hann stýrði boltanum þrívegis með höfðinu áður en hann átti sendingu og tók hlaup, fékk boltann aftur og skoraði.
Markið var það gott að Tite þjálfari steig dans með leikmönnum þegar því var fagnað.
Hann stýrði boltanum þrívegis með höfðinu áður en hann átti sendingu og tók hlaup, fékk boltann aftur og skoraði.
Markið var það gott að Tite þjálfari steig dans með leikmönnum þegar því var fagnað.
Hvort markið er betra?
Hvort mark Richarlison er betra? #fotboltinethttps://t.co/Gqjq9YKya2
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) December 5, 2022
Markið sem hann skoraði í kvöld:
Brasilía er komið í 3-0 eftir tæpan hálftíma leik - Richarlison skorar eftir stórkostlega spilamennsku Brasilíumanna pic.twitter.com/U9hMZSSr2b
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) December 5, 2022
Markið gegn Serbum:
Þvílíkt mark frá Richarlison hér á 73. mínútu leiksins - þetta er klárlega mark HM til þessa pic.twitter.com/MAEzdW7HC9
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 24, 2022
Athugasemdir