Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
Leiðin úr Lengjunni: Umspilið gert upp og verðlaun fyrir tímabilið
Tveggja Turna Tal - Milan Stefán Jankovic
Kjaftæðið - Enskir dómarar til skammar og KR á botninum!
banner
   þri 06. september 2022 20:02
Innkastið
Innkastið - Níu eða tíu fingur og eitt stykki Beershot
Vítaspyrna í Breiðholti
Vítaspyrna í Breiðholti
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
S-in þrjú, Sæbjörn Steinke, Sigurður Orri og Sverrir Mar gerðu upp 20. umferðina í Bestu deildinni.

Rætt var ítarlega um alla sex leikina og fréttir tengdar liðunum.

Umferðin var mjög góð fyrir Breiðablik sem styrkti stöðu sína á toppnum. Næstu fimm lið í deildinni töpuðu öll stigum.

Á Akranesi voru lagðir út þrír fjarkar og FH nýtti ekki víti sín. KA er á leið í sjö leikja úrslitakeppni og margt fleira er rætt í þættinum.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner