Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
   mið 07. janúar 2026 14:20
Elvar Geir Magnússon
Besti miðjumaður Evrópu í augnablikinu
Declan Rice.
Declan Rice.
Mynd: EPA
Declan Rice hirti fyrirsagnirnar þegar Arsenal vann Bournemouth á laugardaginn. Hann kom til baka úr meiðslum, skoraði tvívegis og hjálpaði Arsenal að ná sex stiga forystu.

Rice heldur áfram að blómstra í meira sóknarhlutverki á miðjunni. Hann var varnartengiliður hjá West Ham og fyrst eftir að hann kom til Arsenal.

„Hann er á öðru stigi en aðrir leikmenn um þessar mundir. Hann er með yfirráð yfir miðsvæðinu og hefur bætt fleiri mörkum við leik sinn sem gerir hann að alhliða miðjumanni," segir Clinton Morrison, sérfræðingur BBC.

„Rice og Moises Caicedo eru bestu miðjumenn Evrópu þessa stundina en Rice kemur að fleiri mörkum."

Arsenal tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 20 15 3 2 40 14 +26 48
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 20 10 4 6 32 28 +4 34
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Newcastle 21 9 5 7 32 27 +5 32
7 Man Utd 21 8 8 5 36 32 +4 32
8 Chelsea 21 8 7 6 34 24 +10 31
9 Fulham 21 9 4 8 30 30 0 31
10 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
11 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
14 Tottenham 21 7 6 8 30 27 +3 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 21 5 7 9 29 37 -8 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 21 3 4 14 22 41 -19 13
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner
banner