Arne Slot, stjóri Liverpool, segir að það sé erfitt að hlusta á stuðningsmenn kalla Liverpool lið sitt þurrt og leiðinlegt en segir að hann sé þó „ekki fullkomlega ósammála“.
Slot segist vilja að spila aðlaðandi fótbolta. Liverpool er ósigrað í síðustu níu leikjum en er ekki sannfærandi í sinni spilamennsku. Liðið hefur gert jafntefli gegn Leeds og Fulham eftir að hafa unnið botnlið Wolves 2-1 á Anfield.
Á morgun heimsækir Liverpool topplið Arsenal en fjórtán stig skilja liðin að.
Slot segist vilja að spila aðlaðandi fótbolta. Liverpool er ósigrað í síðustu níu leikjum en er ekki sannfærandi í sinni spilamennsku. Liðið hefur gert jafntefli gegn Leeds og Fulham eftir að hafa unnið botnlið Wolves 2-1 á Anfield.
Á morgun heimsækir Liverpool topplið Arsenal en fjórtán stig skilja liðin að.
„Það er erfitt að kyngja því þegar þetta er sagt um liðið, en það þýðir þó ekki að ég sé fullkomlega ósammála. Ég myndi nota önnur orð og taka ákveðna þætti inn í reikninginn," segir Slot.
„Ég vil vinna eins marga titla og hægt er en mín lið eru þekkt fyrir að vilja spila sóknarbolta. Við erum að reyna að gera það. Við erum í vandræðum með að skapa færi en það eru fleiri lið í sömu vandræðum."
Þegar kemur að sköpun á stórum marktækifærum er Liverpool í sjöunda sæti.
„Við þurfum að finna leiðir til að spila gegn liðum sem eru varnarsinnuð. Við þurfum að finna svör við því. Við erum að vinna í því á hverjum degi að reyna að bæta það," segir Slot.
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar
| L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1 | Arsenal | 20 | 15 | 3 | 2 | 40 | 14 | +26 | 48 |
| 2 | Man City | 21 | 13 | 4 | 4 | 45 | 19 | +26 | 43 |
| 3 | Aston Villa | 21 | 13 | 4 | 4 | 33 | 24 | +9 | 43 |
| 4 | Liverpool | 20 | 10 | 4 | 6 | 32 | 28 | +4 | 34 |
| 5 | Brentford | 21 | 10 | 3 | 8 | 35 | 28 | +7 | 33 |
| 6 | Newcastle | 21 | 9 | 5 | 7 | 32 | 27 | +5 | 32 |
| 7 | Man Utd | 21 | 8 | 8 | 5 | 36 | 32 | +4 | 32 |
| 8 | Chelsea | 21 | 8 | 7 | 6 | 34 | 24 | +10 | 31 |
| 9 | Fulham | 21 | 9 | 4 | 8 | 30 | 30 | 0 | 31 |
| 10 | Sunderland | 21 | 7 | 9 | 5 | 21 | 22 | -1 | 30 |
| 11 | Brighton | 21 | 7 | 8 | 6 | 31 | 28 | +3 | 29 |
| 12 | Everton | 21 | 8 | 5 | 8 | 23 | 25 | -2 | 29 |
| 13 | Crystal Palace | 21 | 7 | 7 | 7 | 22 | 23 | -1 | 28 |
| 14 | Tottenham | 21 | 7 | 6 | 8 | 30 | 27 | +3 | 27 |
| 15 | Bournemouth | 21 | 6 | 8 | 7 | 34 | 40 | -6 | 26 |
| 16 | Leeds | 21 | 5 | 7 | 9 | 29 | 37 | -8 | 22 |
| 17 | Nott. Forest | 21 | 6 | 3 | 12 | 21 | 34 | -13 | 21 |
| 18 | West Ham | 21 | 3 | 5 | 13 | 22 | 43 | -21 | 14 |
| 19 | Burnley | 21 | 3 | 4 | 14 | 22 | 41 | -19 | 13 |
| 20 | Wolves | 21 | 1 | 4 | 16 | 15 | 41 | -26 | 7 |
Athugasemdir



