Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
   fös 07. maí 2021 05:55
Victor Pálsson
England um helgina - Æfing fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar
Thomas Tuchel hefur gert frábæra hluti með Chelsea.
Thomas Tuchel hefur gert frábæra hluti með Chelsea.
Mynd: EPA
Manchester City og Chelsea munu mætast í úrslitum Meistaradeildarinnar þetta árið en þetta varð ljóst í vikunni.

Man City sló Paris Saint-Germain út í undanúrslitum og gerði Chelsea svo slíkt hið sama við Real Madrid.

Þessi tvö lið mætast á Englandi um helgina en klukkan 16:30 er flautað til leiks á Etihad í mikilvægum leik fyrir bæði lið.

Alls eru fjórir leikir spilaðir á laugardaginn en ballið hefst í kvöld með leik Leicester og Newcastle.

Það er einnig spilað á sunnudaginn og á mánudag mætast Fulham og Burnley.

ENGLAND: Premier League
19:00 Leicester - Newcastle

ENGLAND: Premier League
11:30 Leeds - Tottenham
14:00 Sheffield Utd - Crystal Palace
16:30 Man City - Chelsea
19:15 Liverpool - Southampton

ENGLAND: Premier League
11:00 Wolves - Brighton
13:05 Aston Villa - Man Utd
15:30 West Ham - Everton
18:00 Arsenal - West Brom
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner