Spánverjar hafa opinberað 26 manna leikmannahóp fyrir EM. Opinbera þarf lokahópana fyrir lok dagsins í dag.
Spánverjar voru með 29 í sínum æfingahópi en þeir Pau Cubarsi, Marcos Llorente og Aleix Garcia fara ekki með. Cubarsi er 17 ára varnarmaður Barcelona sem vakti athygli í Meistaradeildinni í vetur.
Fyrrum leikmaður Newcastle og Leicester, Ayoze Perez, er í lokahópnum.
Spánverjar voru með 29 í sínum æfingahópi en þeir Pau Cubarsi, Marcos Llorente og Aleix Garcia fara ekki með. Cubarsi er 17 ára varnarmaður Barcelona sem vakti athygli í Meistaradeildinni í vetur.
Fyrrum leikmaður Newcastle og Leicester, Ayoze Perez, er í lokahópnum.
Spánn mætir Norður-Írum í lokaleik sínum fyrir EM á morgun. Liðið er í riðli B í mótinu, með Króatíu, Ítalíu og Albaníu.
Hópurinn:
Markverðir: Unai Simon (Athletic Bilbao), Alex Remiro (Real Sociedad), David Raya (Arsenal - á láni frá Brentford).
Varnarmenn: Dani Carvajal (Real Madrid), Jesus Navas (Sevilla), Aymeric Laporte (Al-Nassr), Nacho Fernandez (Real Madrid), Robin Le Normand (Real Sociedad), Dani Vivian (Athletic Bilbao), Alex Grimaldo (Bayer Leverkusen), Marc Cucurella (Chelsea).
Miðjumenn: Rodrigo (Manchester City), Martin Zubimendi (Real Sociedad), Fabian Ruiz (Paris St-Germain), Mikel Merino (Real Sociedad), Pedri (Barcelona), Alex Baena (Villarreal), Fermin Lopez (Barcelona).
Sóknarmenn: Alvaro Morata (Atletico Madrid), Joselu (Real Madrid), Dani Olmo (RB Leipzig), Nico Williams (Athletic Bilbao), Mikel Oyarzabal (Real Sociedad), Ayoze Perez (Real Betis), Ferran Torres (Barcelona), Lamine Yamal (Barcelona).
Athugasemdir